Sunnudagur 1. september 2024

Alþingi: vill hækka veiðigjald um 7 milljarða kr.

Eyjólfur Ármannsson, alþm. Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi situr í fjárlaganefnd og hefur hann lagt fram breytingartillögur við frumvarpið í 8 liðum.

Verkalýðsfélagið Skjöldur á Flateyri 90 ára og verkalýðs-hljómsveitin ÆFING 55 ára

Þann 1. maí s.l. var því fagnað í Bryggjukaffi á Flateyri að 90 ár voru liðin frá stofnun Verkalýðsfélagsins Skjaldar á Flateyri....

Beint frá býli : um 4.500 manns mættu

Samtök smáframleiðenda matvæla héldu á sunnudaginn svonefndan beint frá býlí dag þar sem félagsmenn kynntu og höfðu til sölu framleiðslu sína. Á...

Milljarður rís á Ísafirði

Í hádeginu á morgun fer fram árlega dansbyltingin Milljarður rís og verður þá dansað í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Það er UN Women sem stendur...

Árnastofnun og Háskóli Íslands heimsækja Háskólasetrið

Kennsla íslensku sem annars máls skiptir miklu máli í íslensku samfélagi. Rannsóknir á þessu sviði sýna að erlent fólk fær ekki nóg...

Vestri komst áfram í Kjörísbikarnum

  Karlalið Vestra í blaki tekur nú í fyrsta sinn þátt í bikarkeppni Blaksambands Íslands, Kjörísbikarnum. Liðið lék fið Hrunamenn á Flúðum í gær og...

Patreksfjörður: boðið upp á göngugerðir um framkvæmdasvæði ofanflóðavarna

Vesturbyggð hefur ákveðið að bjóða upp á stuttar gönguferðir milli jóla og áramóta um framkvæmdasvæði ofanflóðavarna, sem unnið hefur verið að á...

Hornstrandafriðland: skipulagsnefnd vill segja upp samkomulagi við Umhverfisstofnun

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar leggur við bæjarstjórn að núgildandi samkomulagi um byggingar- og framkvæmdarleyfi sem dagsett er mars 2004, verði sagt upp á grundvelli...

Seðlabankinn: stýrivaxtahækkanir hafa ekki haft áhrif á meirihluta fasteignalána

Fram kom í kynningu Seðlabanka Íslands í gær á fasteignalánum að rúmlega helmingur allrar lánsfjárhæðar fasteignaveðlána er með föstum vöxtum. Af...

Skaginn 3X: Rússlandsforseti ræsir hátækniverksmiðju reista á íslenskri tækni

Vladimír Pútín Rússlandsforseti ræsti uppsjávarverksmiðju fyrir rússneska útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækið Gidrostroy á Eastern Economic Forum í Vladivostok í gær. Íslensku tæknifyrirtækin Skaginn 3X, Frost og...

Nýjustu fréttir