Fimmtudagur 29. ágúst 2024

Ísafjörður: aflinn 1.182 tonn í ágúst

Landað var 1.182 tonnum í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánaða. Klakkur ÍS var með 85 tonn af rækju en að öðru leyfi var...

Einelti og kynferðislegt ofbeldi á vinnustað er ólíðandi og verður að uppræta

Miðstjórn Alþýðusamband Íslands ályktaði í vikunni um einelti og kynferðislegt ofbeldi á vinnustað. Sambandið fagnar umræðu að undanförnu þar sem mikill fjöldi kvenna hefur...

Karfan: fyrsti heimaleikur KKD Vestra er á morgun

Fyrsti heimaleikur KKD Vestra er á morgun kl 11.00 í íþróttahúsinu á Ísafirði í 2 deildinni. Liðið hefur tekið...

Fyrsti útileikur Vestra

Vestri á fyrir höndum erfiðan útileik á sunnudag þegar liðið mætir Knattspyrnufélagi Vesturbæjar (KV) á KR vellinum í Reykjavík. Eftir tvær umferðir í 2....

Endurnýja á samninga um rekstur Fab Lab smiðja

Endurnýja á samninga við ellefu Fab Lab smiðjur sem eru víðs vegar um landið, þar á meðal á Ísafirði.

Norðan vetrarveður

Veðurstofan spáir norðaustanátt á Vestfjörðum í dag, 15-20 m/s og él. Hiti um og undir frostmarki. Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á...

Komugjöld í heilsugæslu felld niður hjá öldruðum og öryrkjum

Hætt verður að innheimta komugjöld af öryrkjum og öldruðum í heilsugæslu og hjá heimilislæknum frá 1. janúar næstkomandi, samkvæmt ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. Gildir...

Seðlabankinn: stýrivaxtahækkanir hafa ekki haft áhrif á meirihluta fasteignalána

Fram kom í kynningu Seðlabanka Íslands í gær á fasteignalánum að rúmlega helmingur allrar lánsfjárhæðar fasteignaveðlána er með föstum vöxtum. Af...

Ferjan Baldur: aukaferðir í vikunni

Í tilkynningu frá Sæferðum ehf kemur fram að aukaferðir verða með Baldri eftirfarandi daga: Þriðjudaginn, 17. janúar 2023

SeaGirls: Hvað er hafið fyrir þér

Á morgun föstudaginn 17. maí verður formleg opnun á vefsýningunni SeaGirls – hvað er hafið fyrir þér í Turnhúsinu.

Nýjustu fréttir