Hvalveiðar og verslun Hollendinga í Vísindaporti

  Í Vísindaporti Háskólasetursins á morgun verða til umfjöllunar hvalveiðar og verslun Hollendinga á Íslandi á 17. og 18. öld. Dr. Ragnar Edvardsson, fornleifafræðingur og...

Petter Northug í Fossavatnsgönguna

Einn öflugasti skíðagöngumaður veraldar hefur boðað komu sína í Fossavatnsgönguna á Ísafirði. Petter Northug – Undrið frá Þrændalögum – var um árabil ósigrandi líkt...

Golíat tekinn til starfa

Stór áfangi hefur átt sér stað í málefnum skíðaiðkunar á sunnanverðum Vestfjörðum er Skíðafélag Vestfjarða hefur eignast og fengið afhentan snjótroðarann Golíat. Kom Golíat...

Karíus og Baktus heimsækja Hérastubb bakara

Í Grunnskólanum á Drangsnesi eru nú allir í óða önn við að láta síðustu púslin falla á rétta staði áður en tjöldin verða dregin...

Efins um laxeldi í Jökulfjörðum

  Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, er efins um laxeldi í Jökulfjörðum. Ráðherra var til svara um fiskeldi í Kastljósi RÚV í gær. Þorgerður...

Hvessir í nótt

Veðurstofan spáir austanátt og síðar norðaustan 8-15 m/s á Vestfjörðum í dag með snjókomu eða slyddu, en rigningu á sunnanverðum Vestfjörðum. Hvessir í nótt...

Ekki verið að hægja á lögformlegu ferli fiskeldis

Það blasir við hvað sjávarútvegsráðherra meinar með orðum sínum um að hægt verði á eldisumsóknum að mati Einars K. Guðfinnssonar, formanns Landssambands fiskeldisstöðva. „Ráðherra...

Frumburðsviðburður í Skúrinni

Hið nýstofnaða en óformlega lista- menningarfélag Skúrarinnar stendur í kvöld fyrir „frumburðsviðburði“ í Skúrinni við veitingastaðinn Húsið á Ísafirði. Viðburðurinn er fyrsta plötukynning félagsins...

Stjórnvöld standi við loforð um innviðauppbyggingu

Aðalfundur svæðisfélags Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs á Vestfjörðum ætlast til að stjórnvöld standi við gefin loforð um uppbyggingu innviða samfélagsins. Gera þarf miklar...

Grafalvarlegt að hækka virðisaukaskattinn

Að færa gistingu í hærra virðisaukaskattþrep mun hafa alvarlegar afleiðingar fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi að mati Daníels Jakobssonar hótelstjóra á Hótel Ísafirði og formanns...

Nýjustu fréttir