Fimmtudagur 29. ágúst 2024

Bubbi og Arnarlax slíðra sverðin

Einn harðasti og mest áberandi andstæðingur laxeldis á Íslandi, sjálfur Bubbi Morthens, ætlar að troða upp á skemmtun Arnarlax hf. á Bíldudal á morgun....

Niðurstaðan vonbrigði

Ógilding úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála á starfsleyfi Háafells hf. fyrir 6.800 tonna eldi á regnbogasilungi í Ísafjarðardjúpi er vonbrigði að sögn Kristjáns G. Jóakimssonar,...

Ökumenn gæti varúðar vegna búfjár

Alls voru 13 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur í liðinni viku í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Flestir þeirra voru stöðvaðir í Strandasýslu. Þetta...

Ný flugstöð rísi á næsta ári

Jón Gunnarsson samgönguráðherra vonast til að hægt verði að hefja framkvæmdir við nýja flugstöð í Vatnsmýri á næsta ári. „Það er í mínum huga...

Áfengisneyslan aukist gífurlega

Neysla á áfengi hefur aukist um 75% frá árinu 1980. Neysla bjórs og léttvíns hefur aukist en neysla sterks áfengist dregist saman á tímabilinu....

Þrjú dæmi um níðingshátt

Hvert er hlutverk alþingismanna? Eiga þeir ekki að gæta hagsmuna þeirra kjördæma sem þeir eru kjörnir í, jafnframt því að gæta eftir bestu getu...

Færði Sæfara blautbúninga

Útgerðarmaðurinn Arnar Kristjánsson á Ísafirði kom færandi hendi með 11 blautbúninga til siglingaklúbbsins Sæfara. Nú standa hin sívinsælu siglinganámskeið Sæfara yfir og að vanda...

Starfsleyfi Háafells fellt úr gildi

Úrsk­urðar­nefnd um­hverf­is- og auðlinda­mála ógilti í gær starfs­leyfi Um­hverf­is­stofn­un­ar varðandi 6.800 tonna sjókvía­eldi regn­bogasil­ungs Háafells ehf. í Ísa­fjarðar­djúpi sem gefið var út 25. októ­ber...

Fimmta Hjólabók Ómars Smára

Hjá Vestfirska forlaginu er komin út fimmta Hjólabókin eftir Ómar Smára Kristinsson og fjallar hún um Rangárvallasýslu. Viltu ferðast á frábæra staði? Viltu samt...

Sögulegt samkomulag í höfn

Í gær var undirritað samkomulag milli Ísafjarrðarbæjar Hestamannafélagsins Hendingar. Samkomulagið felur í sér bætur fyrir aðstöðumissi hestamanna í Hnífsdal. Reiðvöllur Hendingar fór undir framkvæmdasvæði...

Nýjustu fréttir