Sunnudagur 1. september 2024

Stafrænu forskotið hrundið af stað á Ísafirði

Stafrænt forskot er nýtt verkefni Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands sem unnið er í samstarfi við landshlutasamtök og markaðsstofur um allt land með stuðningi Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins. Bæjarins...

Samstaða með Palestínu á Ísafirði í dag

Samstöðufundur með Palestínu verður haldinn á Silfurtorgi á Ísafirði 15. maí kl. 17. Þetta kemur fram í tilkynningu á facebook síðu viðburðarins.   Palestínumenn á Gaza,...

Rokkarar fengu bláa strengi

Rokkhátíðin Aldrei fór ég suður styður við verkefnið Einn blár strengur sem er átaksverkefni til vitundarvakningar um kynferðislegt ofbeldi gegn drengjum. Flestir af þeim...

Danmörk: Vilja íslenskan eldislax frekar en norskan

Danska fyrirtækið Wedofood, sem rekur fimm salatbari í Kaupmannahöfn, vill frekar hafa íslenskan eldislax á boðstólum en norskan. Er það meðal annars vegna laxalúsar...

Kosningakaffi og vökur

Það er hefð fyrir því að Stjórnmálaflokkar bjóði gestum og gangandi upp á kaffi og girnilegar kræsingar á kjördag og fylgist svo saman með...

Andri Rúnar í landsliðið

Bolvíkingurinn Andri Rúnar Bjarnson hefur verið valinn í landsliðið í knattspyrnu í leikmannahóp A landsliðs karla fyrir leikinn í Þjóðadeild UEFA gegn Belgum þann...

Safna undirskriftum til að fá Þorstein lækni aftur til starfa

Þeir eru miklir spekingarnir og snillingarnir sem hittast í Ólakaffi á Ísafirði á hverjum degi. Ólakaffi er niður við höfn og karlarnir þar muna...

Neyðarkall björgunarsveita 2022

Í dag hefst fjáröflunarátak björgunarsveitanna sem er sala á Neyðarkalli, sem að þessu sinni er sérfræðingur í fyrstu hjálp.

Rannsóknir um hafnarframkvæmdir í Finnafirði

Nú í vikunni munu Johannes Stein, nemandi í haf- og stranadsvæðastjórnun og Matthias Kokorsch, fagstjóri meistaranáms í sjávarbyggðafræðum kynna rannsóknir sínar á alþjóðlegri ráðstefnu...

Sóli Hólm til Bolungavíkur

Eftir 27 uppseldar sýningar á uppistandinu Varist eftirhermur víða um land mætir Sóli Hólm til Bolungarvíkur og stígur á svið í félagsheimilinu fimmtudaginn 17....

Nýjustu fréttir