Fimmtudagur 29. ágúst 2024

Einelti og kynferðislegt ofbeldi á vinnustað er ólíðandi og verður að uppræta

Miðstjórn Alþýðusamband Íslands ályktaði í vikunni um einelti og kynferðislegt ofbeldi á vinnustað. Sambandið fagnar umræðu að undanförnu þar sem mikill fjöldi kvenna hefur...

Ísafjörður: aflinn 1.182 tonn í ágúst

Landað var 1.182 tonnum í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánaða. Klakkur ÍS var með 85 tonn af rækju en að öðru leyfi var...

Fjármálaráðherra segir af sér

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins hefur sagt af sér embætti í kjölfar þess að álit Umboðsmanns Alþingis var birt....

Neytendasamtökin: stjórnarkjör framundan

Þing Neytendasamtakanna verður haldið þann 27. október n.k. í  Reykjavík  Á þinginu verður ný forysta samtakanna kosin; formaður og 12 mann stjórn. Framboð til...

LÝÐHÁSKÓLASTYRKIR

UMFÍ og Højskolernes Hus í Kaupmannahöfn eru með samstarfssamning um verkefni tengd námsdvöl íslenskra ungmenna í dönskum lýðháskólum. Højskolernes Hus heldur utan...

Lambagras

Lambagras er ein af algengustu jurtum landsins.  Það vex á melum, söndum og þurru graslendi.  Það vex jafnt á láglendi sem hátt...

Listamannaspjall klukkan 17 í dag

Gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði, í samstarfi við menningarmiðstöðina Edinborg, bjóða til listamannaspjalls í Edinborgarsal fimmtudaginn 5. júlí klukkan 17. Þar segja finnsku tónlistarmennirnir Tommi...

Knattspyrna: Andreas Söndergaard til Vestra

Vestri hefur samið við danska markvörðurinn Andreas Söndergaard.  Andreas sem er 22 ára gamall, var síðast samningsbundinn Swansea City á...

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða en það var gert þann 15. október. Umsóknir eiga að berast fyrir 12. nóvember. Sótt er um á vefsíðu sjóðsins. Meginmarkmiðin...

Alþingi: nám við lýðskóla verði lánshæft

Alþingismennirnir Teitur Björn Einarsson (D) og Berglind Ósk Guðmundsdóttir (D) hafa lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um menntasjóð...

Nýjustu fréttir