Sunnudagur 1. september 2024

Geirnyt

Geirnyt (Chimaera monstrosa) er aðeins eitt af nokkrum nöfnum sem til eru fyrir þessa fisktegund. Hún hefur verið nefnd hámús, hafmús, rottufiskur og jafnvel særotta. Á ensku...

Vestfirðir – Svæðisleiðsögunám

Fræðslumiðstöð Vestfjarða mun kenna svæðisleiðsögunám á Vestfjörðum í samvinnu við Leiðsöguskólann í Kópavogi sem einnig fer með faglega ábyrgð á náminu.

Blakknes golfmótið í blíðskaparverði

Hið árlega golfmót Blakknes ehf. fór fram á Syðridalsvelli laugardaginn 22.  júlí 2017 í blíðskapar veðri en Blakknes ehf hefur staðið fyrir mótinu í...

Tálknafjörður hafnar þátttöku í endurnýjun hjúkrunarrýma

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps hafnaði því á síðasta fundi sínum að taka þátt í kostnaði við endurnýjun 11 hjúkrunarrýma á Patreksfirði við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Áætlað er...

Vill boða fleiri aðila á fund atvinnuveganefndar

Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins hefur óskað eftir því við Pál Magnússon formann atvinnuveganefndar að boðaðir yrðu fleiri aðilar til að koma með viðbrögð...

Súðavíkurhreppur: hafnað að smala ágangsfé

Atvinnu- og landbúnaðarnefnd Súðavíkurhrepps hafnaði erindi um að smala ágangsfé úr landi Dvergasteins. Ekki kemur fram frá hverjum erindið er. Nefndin segir...

Körfubolti: Vestri tapaði

Toppslagur fór fram í 1. deildinni í körfubolta á Ísafirði í gær. Þar áttust við Vestri og Hamar frá Hveragerði en bæði liðin voru...

Bankar halda fasteignaverði niðri

Húsnæðisskortur er víða landsbyggðinni og þrátt fyrir það hefur fasteignaverð ekki hækkað í samræmi við eftirspurnina. Fjallað er um málið í Fréttablaðinu í dag....

Ísafjarðarbær: Viðurkenningar fyrir metnaðarfullt skóla- og frístundastarf.

Fræðslunefnd Ísafjarðarbæjar óskar eftir ábendingum um framúrskarandi skólaumhverfi í leikskólum, grunnskólum og dægradvöl Ísafjarðarbæjar skólaárið 2020-2021. Ábendingarnar mega koma úr skólasamfélaginu, frá foreldrum eða...

Bolungavík: hvetja til umsókna í Uppbyggingarsjóð

Bæjarráð Bolungavíkur hefur falið bæjarstjóra að efna til sérstakt kynningarátaks fyrir umsóknir frá Bolungarvík í uppbyggingarsjóð Vestfjarða. Stefnt verður að því að halda ókeypis námskeið...

Nýjustu fréttir