Þriðjudagur 23. júlí 2024

Kynningarfundur Blábankans á Þingeyri

Þann 16. mars gerðu Ísafjarðarbær, Nýsköpunarmiðstöð og Landsbankinn, auk fleiri einkaaðila, með sér samkomulag um að koma upp samvinnurými í útibúi Landsbankans á Þingeyri...

Geldlax eina lausnin

„Við erum ekki á móti fisk­eldi, held­ur vilj­um við koma í veg fyr­ir að það hafi áhrif á villta lax- og sil­ungs­stofna hér á...

Þykknar upp á morgun

Veðurstofan spáir hægviðri og léttskýjuðu á Vestfjörðum í dag.  Þykknar upp síðdegis á morgun og austan 5-13 m/s og snjókoma annað kvöld. Frost víða...

Flest páskaegg hafa lækkað í verði síðan í fyrra

Páskaegg hafa í flestum tilvikum lækkað í verði frá því í fyrra að því er fram kemur í samanburði á verðkönnunum verðlagseftirlits ASÍ milli...

Upp­sagn­ir boðaðar

Und­ir­staðan í rekstri sjálf­stæðra fisk­fram­leiðenda er brost­in ef hand­höf­um afla­heim­ilda verður heim­ilt að hliðra 30% veiðiheim­ilda sinna milli ára. Ef af þess­um breyt­ing­um verður þurfa...

Gerir alvarlega athugasemd við flokkun Austurgilsvirkjunar

Landvernd hefur sent Alþingi athugasemdir vegna þingsályktunartillögu að flokkun virkj- unarhugmynda í 3. áfanga rammaáætlunar, og leggur ríka áherslu á nauðsyn þess að hægja...

Rokkstjórinn gerir ekki upp á milli atriða

Það styttist í Aldrei fór ég suður, en kveikt verður á mögnurunum og volumetakkinn keyrður upp í 11 um kvöldmatarleytið á föstudaginn langa. Að...

Móttaka fyrir Between Mountains – kl. 18:00

Sigurvegarar Músíktilrauna 2017 eru sem kunnugt er dúettinn Between Mountains. Dúettinn skipa þær Katla Vigdís Vernharðsdóttir og Ásrós Helga Guðmundsdóttir. Á sunnudaginn verður formleg...

Vikulangt námskeið í nýsköpun í fiskeldi

Nýverið lauk vikulöngu námskeiði Háskólaseturs Vestfjarða um nýsköpun í fiskeldi sem fram fór á sunnanverðum Vestfjörðum. Á námskeiðinu kynntust þátttakendur fiskeldinu í gegnum fyrirtækjaheimsóknir...

Sigurvegari Vasa mætir í Fossavatnsgönguna

Þeim fjölgar sterku skíðamönnunum sem boða þátttöku í Fossavatnsgöngunni. Í gær var greint frá að sjálfur Petter Northug er á leiðinni til Ísafjarðar. Nú...

Nýjustu fréttir