Fimmtudagur 29. ágúst 2024

Hreppsnefnd gefur grænt ljós á rannsóknarleyfi

Hreppsnefnd Árnesshrepps hefur fyrir sína parta gefið grænt ljós á að frekari rannsóknarvinna til undirbúnings virkjunar í Hvalá geti hafist. Nefndin hefur þó ekki...

Myndavélavöktun í Hælavíkurbjargi

Umhverfisstofnun hefur veitt Yann Kolbeinssyni líffræðingi, fyrir hönd Náttúrustofu Norðausturlands, leyfi til að setja upp sjálfvirka myndavél og sólarsellu við Langakamb við Hælavíkurbjarg. Stefnt...

Knattspyrnusaga Ísfirðinga glóðvolg úr prentsmiðjunni

Eins og áður hefur verið greint frá verður Púkamótið haldið á Ísafirði um helgina. Mótið verður sett á gervigrasvellinum á Torfnesi í dag kl....

Gátlisti fyrir sómakæra grillara

Þrátt fyrir að ekki sé kjörveður til grillunar hér vestra láta hörðustu grillara það tæplega á sig fá, því kjötið grillar sig ekki sjálft....

Þröng á þingi á Ísafirði

Þrjú skemmtiferðaskip eru á Ísafirði í dag. Ocean Diamond og AIDA Vita liggja eru í Sundahöfn og stærsta skipið, Azura, liggur við akkeri á...

Náttúrubarnaskólinn kominn á fullt skrið

Núna er sumarstarf Náttúrubarnaskólans á Ströndum komið á fullan skrið. Skólinn er til húsa  í Sauðfjársetrinu í Sævangi og hefur verið starfræktur síðan sumarið...

Stórslagur á Torfnesi

Á morgun verður sannkallaður stórslagur á Torfnesivelli þegar Njarðvík og Vestri mætast í 2. deild Íslandsmótsins. Einungis eitt stig skilur liðin að, Njarðvíkingar eru...

17,5% sam­drátt­ur á 12 mánuðum

Aflaverðmæti íslenskra skipa í mars var 14,8 milljarðar króna sem er 3% minna en í mars 2016. Verðmæti botnfiskaflans nam 9,6 milljörðum sem er...

Þriðja matsáætlunin afgreidd

Skipulagsstofnun hefur í þrígang í þessari viku fallist á matsáætlanir fyrir aukið laxeldi á Vestfjörðum. Í fyrsta lagi fyrir 7.600 tonna laxeldi Arctic Sea...

Dýrfirðingar hjóla hringinn

WOW Cyclothon er stærsta götuhjólreiðakeppni á íslandi og hefur hún verið haldin árlega frá 2012. Hjólað er hringinn í kringum Ísland með boðsveitarformi þar...

Nýjustu fréttir