Fimmtudagur 29. ágúst 2024

Vesturbyggð: samþykkja ásætuvarnir með koparoxíði

Skipulags- og umhverfisráð Vesturbyggðar  lagðist í janúar gegn því án undangengins umhverfismats að notaðar yrðu ásætuvarnir í eldiskvíum í Arnarfirði  sem innihalda...

Áramótakveðja frá Reykhólahreppi og yfirlit frá sveitarstjórn

Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur á heimasíðu sinn birt yfirlit um störf og verkefni liðins árs og áramótakveðju. Þar segir meðal...

KETKRÓKUR OG SKATAN

Næstsíðastur jólasveinanna í röðinni er hann Ketkrókur sem áður fyrr var þekktur fyrir að stela hangikjöti á leið sinni um byggðirnar.

Aðalfundur Sigurvonar í kvöld

Krabbameinsfélagið Sigurvon heldur aðalfund í kvöld kl. 20 að Suðurgötu 9 á Ísafirði. Coronafaraldurinn og sóttvarnir settu svip sinn á starfsár Sigurvonar...

Landsbjörg: sala neyðarkallsins hófst í gær

Í gær, fimmtudag, hleypti forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson og forsetafrúin Eliza Reid, sölu Neyðarkalls Björgunarsveitanna af stað með formlegum hætti.

Íslenskukennsla fyrir útlendinga til umfjöllunar í ráðherranefnd um íslenska tungu

Mánudaginn 16. janúar síðastliðinn kynnti Sólveig Hildur Björnsdóttir, formaður Símenntar - samtaka fræðslu- og símenntunarmiðstöðva, ráðherranefnd um íslenska tungu hugmyndir félagsins um...

Aflabrögð á fyrra helmingi fiskveiðiársins

Heildarafli íslenska flotans þegar fiskveiðiárið 2019/2020, sem hófst 1. september 2019, var hálfnað nam rúmlega 420 þúsund tonnum upp úr sjó. Til samanburðar...

Framsókn: fordæmir innrás Rússa í Úkraínu

Framsóknarflokkurinn hélt haustfund miðstjórnar á Ísafirði um liðna helgi. Liðlega 100 manns mættu til fundarins. Ályktað var að venju um ýmis mál.

Vegagerðin: varar við hálku á fjallvegum

Í tilkynningu frá Vegagerðinni í morgun kemur fram að vegir eru flestir blautir og nú þegar kólnar hægt og bítandi í hægum...

Alþingi: nám við lýðskóla verði lánshæft

Alþingismennirnir Teitur Björn Einarsson (D) og Berglind Ósk Guðmundsdóttir (D) hafa lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um menntasjóð...

Nýjustu fréttir