Fimmtudagur 29. ágúst 2024

Erlendum ríkisborgurum fjölgar hratt

Vinnumálastofnun áætlar að um þrjú þúsund manns komi til Íslands á vegum starfsmannaleiga í ár. Það yrði tvöföldun milli ára. Að auki áætlar stofnunin...

Veisla fyrir harmonikuunnendur

Um helgina verður sannkölluð veisla fyrir unnendur ástsælasta hljóðfæris landsmanna þegar 13. landsmót Sambands íslenskra harmonikuunnenda verður haldið á Ísafirði. Fjöldi dansleikja og tónleika...

Útsvarstekjurnar langt undir áætlun

Fyrstu fimm mánuði ársins voru útvarstekjur Ísafjarðarbæjar 86 milljónum kr. lægri en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun. Á tímabilinu voru útsvarstekjurnar 691 milljón...

Hamingjan mun ráða ríkjum í Strandabyggð

Hamingjudagar verða haldnir hátíðlegir í Strandabyggð komandi helgi, nánar tiltekið 30.júní-2. Júlí. Dagskráin þetta árið er vægast sagt glæsileg og má þar nefna sundlaugarpartý,...

Upplýsingaskilti á fornum kirkjustað

Á sunnudag var farinn leiðangur að hinum forna kirkjustað Snæfjöllum í góðu sumarveðri, sól og hægum andvara. Tilgangur fararinnar var að setja niður upplýsingaskilti um Snæfjöll...

Vilja sérhæfðar sjúkraþyrlur til landsins

Íslendingar ættu að nota sérstakar sjúkraþyrlur með sérmenntaðri áhöfn til að flytja bráðveika og slasaða sjúklinga á Landspítalann. Þetta er niðurstaða opinbers sérfræðingahóps sem...

Ók á gangavegg Vestfjarðaganga

Aðfaranótt laugardags óku lögreglumenn sem voru í eftirlitsferð fram á bíl sem hafði verið ekið á gangavegg Vestfjarðaganganna. Ökumaður sem var einn í bifreiðinni...

Njarðvíkingar komust á toppinn

Vestramenn riðu ekki feitum hesti frá viðureign sinni við Njarðvíkinga á Torfnesvelli á laugardag. Leikurinn var afar mikilvægur fyrir bæði lið til að tryggja...

Vill að Airbnb rukki gistináttaskatt

Bene­dikt Jóhann­es­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, segir að íslensk stjórn­völd séu komin í sam­band við hús­næðis­út­leigu­síð­una Air­bnb og von­ast sé til að hægt verði að gera samn­ing...

Lífshlaup Villa Valla

Edinborgarhúsið ætlar að bjóða bæjarbúum á sýningu heimildarmyndarinnar Lífshlaupið. Myndin fjallar um Vilberg Vilbergsson sem er betur þekktur sem Villi Valli rakari, tónlistarmaður og...

Nýjustu fréttir