Mánudagur 2. september 2024

Ferðafélag ísfirðinga: Eyrardalur/Sveinseyrardalur í Dýrafirði

Laugardaginn 11. júníFararstjórn: Gunnhildur Björk Elíasardóttir.Brottför: Kl. 10 frá Bónus og 10:45 frá íþróttahúsinu á Þingeyri. Gengið frá Haukadalsnasa,...

Humar merktur með hljóðsendum

Dagana 26. – 27. ágúst var leturhumar merktur með hljóðmerkjum um borð í rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni á veiðislóð í Jökuldýpi. Tilraunin er liður í því...

Vestfirðir: íbúafjölgun helmingur landsfjölgunar

Íbúum með lögheimili á Vestfjörðum fjölgaði síðustu 12 mánuði um 1,5% sem er helmingur fjölgunarinnar á landsvísu sem varð 3%.

Lögreglan á Vestfjörðum sektar ökumenn

Lögreglan á Vestfjörðum hvetur ökumenn til þess að nota ekki síma við akstur, án handfrjáls búnaðar. Notkun snjallsíma með því að halda á honum...

Vilja færa mengunar- og heilbrigðiseftirlit til ríkisins frá sveitarfélögunum

Starfshópur á vegu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku og loftslagsráðherra leggur til að heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga verði fært til ríkisins. Ábyrgð á eftirliti...

Þingmenn vilja sjálfstæðar fiskeldisrannsóknir á vegum Háskólaseturs Vestfjarða

Eyjólfur Ármannsson hefur ásamt sex þingmönnum öðrum lagt fram þingsályktunartillögu um sjálfstæðar fiskeldisrannsóknir á vegum Háskólaseturs Vestfjarða, Þingmenn...

Ísafjarðardjúp: mokveiði af rækju

Valur ÍS landaði í gærkvöldi á Ísafirði 9 tonnum af rækju sem veiddist í innanverðu Djúpinu. Að sögn Haraldar Konráðssonar fékkst aflinn í sex...

SASV: vilja aukinn skilning á mikilvægi Baldurs

Samtök atvinnurekenda á sunnanverðum Vestfjörðum (SAVS) héldu félagsfund í síðustu viku og ræddu ýmis hagsmunamál svæðisins. Sigurður Viggósson, formaður sagði að eins og venjulega...

Brýrnar við Klettháls: boðið aftur út í haust

Vegagerðin hefur ákveðið að bjóða út að nýju í haust smíði tveggja brúa og vegagerð beggja vegna við Klettsháls.  

Úrkomuslæður

Einstaka sinnum þegar úrkoma fellur úr skýjum nær hún ekki til jarðar heldur gufar upp á leiðinni. Þetta fyrirbæri...

Nýjustu fréttir