Þriðjudagur 23. júlí 2024

Bryggjutónleikar á Suðureyri á Aldrei fór ég suður

Aldrei fór ég suður teygir anga sína út fyrir bæjarmörk Ísafjarðar á ný og líkt og á síðasta ári stendur hátíðin fyrir bryggjutónleikum á...

Tveggja vikna námsdvöl á Grænlandi

Í Háskólasetri Vestfjarða stendur nú yfir námsönn á vegum School for International Training (SIT) þar sem sautján bandarískir háskólanemar erum við nám bæði á Íslandi og...

Sigraði örugglega og teflir um Íslandsmeistaratitilinn

Ísfirski skákmaðurinn Guðmundur Gíslason kom sá og sigraði í áskorendaflokki Íslandsmótsins í skák sem lauk á sunnudag. Sigurinn gefur Guðmundi rétt til að keppa...

Viðbúnaðarstig vegna fuglaflensu enn í gildi

Matvælastofnun vill minna á að enn er í gildi aukið viðbúnaðarstig vegna hættu á að alvarlegt afbrigði af fuglaflensu geti borist frá villtum fuglum...

Lögreglan með aukið eftirlit um páskana

Mikil ferðahelgi er í uppsiglingu, ekki síst á norðanverðum Vestfjörðum en að vanda er von á fjölda fólks til Ísafjarðar á Skíðaviku og tónlistarhátíðina...

Gera fjölnota poka í Suðupottinum

Verkefnið Suðupottur sjálfbærra hugmynda er nú í fullum gangi í Skóbúðinni á Ísafirði og í kvöld geta gestir og gangandi komið þangað og gert...

Kristín setti fjögur Íslandsmet

Ísfirska sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir hjá íþróttafélaginu Ívari heldur áfram á sigurbrautinni í sundinu. Um síðustu helgi keppti hún á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í sundi...

Nýir eigendur að Vagninum

Ein frægasta krá landsins, Vagninn á Flateyri, hefur nú fengið nýja eigendur. Hinir nýju eigendur eru þrenn pör sem öll eiga hús á Flateyri...

Krókur hvetur þingmenn að breyta strandveiðikerfinu

  Smábátafélagið Krókur á Patreksfirði lýsir yfir ánægju og stuðningi við frumvörp til breytinga og úrbóta á strandveiðikerfinu og hvetur alþingismenn allra flokka til að...

Innanlandsflugið mikilvægt en flugvöllurinn fer

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar og þingmaður frá Akureyri, segir þróun byggðar í Reykjavík þrengja svo að flugvellinum að hann þurfi að víkja. Innanlandsflug er að...

Nýjustu fréttir