Fimmtudagur 29. ágúst 2024

Markaðshelgin

Það er líf og fjör í Bolungarvík um næstu helgi því hin árlega Markaðshelgi fer fram frá 29. júní til 1. júlí. Dagskráin er...

Bandý í kvöld

Á miðvikudagskvöldum safnast saman lipur og hress hópur á gervigrasvellinum við Grunnskólann í Bolungarvík og spilar Bandý. Það eru allir velkomnir og að sögn...

OECD leggur til meiri gjaldtöku í ferðaþjónustu

OECD, efnahags- og framfarastofnunin í París, segir í nýrri skýrslu sinni sem kynnt var í gær að hagvöxtur sé mestur á Íslandi af löndum...

Leit við Galtarvita

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á norðanverðum Vestfjörðum voru kallaðar út til leitar á ellefta tímanum í kvöld.  Par sem ætlaði að ganga frá Bolungarvík að...

Sextán mánaða starfslokasamningur

Eins og áður hefur verið greint frá lætur Þorsteinn Jóhannesson yfirlæknir af störfum við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða þann 15. júlí. Þorsteinn hefur starfað við stofnunina...

Sous vide getur verið varasamt

Svokölluð „sous vide“-eldunaraðferð nýtur mikilla vinsælda á Íslandi um þessar mundir. Matvælastofnun hefur birt ráðleggingar um öryggi neytenda sem leggja stund á sous vide-eldamennsku...

Tjáning og tíðarhvörf í Edinborg

Tjáning og tíðarhvörf er yfirskrift sýningar Jonnu (Jónborgar Sigurðardóttur) og Brynhildar Kristinsdóttur sem verður opnuð í Edinborgarhúsinu á Ísafirði þann 14. júlí. Verk Jonnu...

Hægt að endurnýja lyfseðla á netinu

Heilbrigðisyfirvöld tekið nýja tækni í notkun sem auðveldar einstaklingum að nálgast helstu upplýsingar í heilbrigðiskerfinu. Heitir þetta kerfi Heilsuvera og er hægt að skrá...

Ráðgera ljósleiðaralagningu í Dýrafirði og Önundarfirði

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar ætlar að sækja um styrk til samgönguráðuneytisins fyrir lagningu ljósleiðara frá Skeiði í Dýrafirði til Þingeyrar annars vegar og hins vegar fyrir...

Dynjandi og Surtarbrandsgil í hættu

Dynjandi í Arnarfirði og Surtarbrandsgil í Vatnsfirði eru á appelsínugulum lista Umhverfisstofnunar, en þau svæði eru í hættu að tapa verndargildi sínu og þarfnast...

Nýjustu fréttir