Sunnudagur 8. september 2024

Framtíð vitans á Gjögri

Þörf fyrir vita á Gjögri við Reykjafjörð syðri verður metin eftir að vitinn féll um helgina. Gjögurviti var...

Örvar SH 777 fær nafnið Núp­ur BA 69

Nýr bát­ur í út­gerð Odda hf. á Pat­reks­firði, sem fær nafnið Núp­ur BA 69, kom til heima­hafn­ar á laug­ar­dag.

Bernskubrek á Suðureyri 1950-1960

Út er komin bókin Bernskubrek á Suðureyri 1950-1960 sem er byggð á sönnum sögum af fimm vinkonum sem ólust upp á Suðureyri...

Lögreglan varar við

Lögreglan á Vestfjörðum vill vekja athygli á slæmri veðurspá næstu daga. Ef sú spá gengur eftir má búast...

Dagatal sparisjóðanna: listsýning í máli og myndum

Enn eru starfandi nokkrir sparisjóðir á landinu, þar á meðal einn á Vestfjörðum, Sparisjóður Strandamanna á Hólmavík. Í...

Diana Chester og Gary Markle sýna í Úthverfu 2.12 2023 – 14.01 2024

Laugardaginn 2. desember var opnuð sýning á verkum Diana Chester og Gary Markle í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið Vofandi...Drjúpandi...Hlustandi... og...

MÍ: undirbúningur að nýju verknámshúsi kominn á skrið

Fram kom í ræðu Dóróthea Margrét Einarsdóttir aðstoðarskólameistara MÍ við útskrift nemenda á miðvikudaginn að undirbúningur að byggingu nýs verknámshúss er...

Arctic Fish: margvísleg viðbrögð við stroki og lúsaálagi

Arctic Fish segir í tilkynningu í gær, sem birt var eftir að lögreglan á Vestfjörðum hafði hætt rannsókn á stroki í kví...

MÍ: 32 nemendur brautskráðir

Miðvikudaginn 20. desember fór fram brautskráning frá Menntaskólanum á Ísafirði. Athöfnin fór fram í Ísafjarðarkirkju og var henni jafnframt streymt af Viðburðastofu...

Minkur

Mustela vison er latneskt heiti þessarar dýrategundar af marðarætt. Minkurinn er oftast dökkbrúnn með   hvítar skellur á neðanverðum kjálkanum og hálsi og milli...

Nýjustu fréttir