Mánudagur 2. september 2024

Gylfi segir að mannekla, fjárhagur og ímynd stofnunarinnar séu helstu áskoranirnar

Gylfi Ólafsson var nú á dögunum skipaður forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Gylfi er spenntur fyrir starfinu og segist tilbúinn að takast á við þær áskoranir...

Toppslagur þegar Vestri mætir Völsungi á miðvikudaginn

Miðvikudaginn 1. ágúst næstkomandi verður spennandi knattspyrnuleikur þegar Vestri tekur á móti Völsungi klukkan 18:00. Þetta er sannkallaður toppbaráttuslagur en Völsungur situr í efsta...

Útköll Landhelgisgæslunnar 299 árið 2022

Flugdeild Landhelgisgæslunnar sinnti 299 útköllum árið 2022 og hafa þau aldrei verið fleiri. Af útköllunum 299 voru 156...

Ferðamenn eru helsta ógnin

Óheft ferðamennska er helsta ógn Hornstrandafriðlandsins. Þetta segir Jón Smári Jónsson, landvörður Umhverfisstofnunar í friðlandinu á Hornströndum. Ítarlegt viðtal er við hann á vef...

G. Hans Þórðarson: Vildi fjárfesta fyrir vestan

G. Hans þórðarson hefur vakið athygli í Bolungavík fyrir framtakssemi. Hann keypti verslunar- og skrifstofuhúsnæði Einars Guðfinnssonar hf við Aðalstræti og hefur unnið að...

Vatnsrennsli vatnsveitu í Súgandafirði tvöfaldað

Endurnýjun vatnslagnar fyrir vatnsveitu í Súgandafirði lauk fyrir nokkru, en verkið hófst sumarið 2022. Með nýrri lögn tvöfaldaðist vatnsrennslið í vatnsveitunni.

Suðureyri: nýja vatnslögnin tengd

Nýja vatnslögnin úr Staðardal inn í vatnstankinn á Suðureyri var tengd á þriðjudagskvöldið og Kristján Andri Guðjónsson, bæjarverkstjóri segir að eftir sólarhringsrennsli...

Riða greinist í Húnaþingi vestra

Fyrir helgi barst Matvælastofnun tilkynning frá Tilraunastöð HÍ að Keldum, þess efnis að sýni úr sláturfé hafi reynst jákvætt m.t.t. riðu. Um...

Leikfélag Hólmavíkur sýnir Bót og betrun

Leikfélag Hólmavíkur setur upp farsann Bót og betrun eftir Michael Cooney, í leikstjórn Sigurðar Líndals. Frumsýnt verður á...

Samfylking: valið á lista 27. mars

Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi hélt rafrænt kjördæmisþing 20. febrúar síðastliðinn. Þar var ákveðið að halda annað rafrænt þing laugardaginn 27. mars.  Á kjördæmisþinginu...

Nýjustu fréttir