Fimmtudagur 29. ágúst 2024

Verðmæti sjávarútvegs og fiskeldis gæti aukist um 2 milljarða kr á mánuði fram til...

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra kynnti í gær nýja skýrslu um tækifærin framundan í sjávarútvegi að meðtöldu fiskeldi. Fram kemur að gefnum...

Act alone á einstökum föstudegi

Áfram heldur hin einstaka listaveisla á Act alone á Suðureyri í dag. Nú verður leikið á öllum sviðum ef svo má segja...

Ný bók: Þess vegna sofum við

Þess vegna sofum við er tímamótaverk sem kannar innstu leyndardóma svefnsins og útskýrir hvernig við getum virkjað endurnýjunarmátt hans til að breyta lífi okkar...

Sveitarstjórnir fordæma innrásina í Úkraínu

Bæjarstjórn Bolungavíkur og Sveitarstjórn Strandabyggðar hafa báðar lýst yfir stuðningi við yfirlýsingu Evrópusamtakasveitarfélaga, CEMR, um að evrópskir sveitarstjórnarmenn fordæmi brot á sjálfstæði...

Aflaukningin 53 prósent

Fiskafli íslenskra skipa í mars var rúmlega 201 þúsund tonn sem er 53% meira en heildaraflinn í mars 2016. Í tonnum talið munar mestu...

Bolungavík: jólabingó Sjálfsbjargar í dag

Jólabingó Sjálfsbjargar í Bolungarvík verður haldið í Félagsheimilinu í Bolungarvík laugardaginn 26. nóvember kl. 14:00. Veglegir vinningar verða í boði.

FKA bjóða upp á námskeið í leiðtogaþjálfun

FKA á Vestfjörðum, sem er hinn vestfirski armur Félags kvenna í atvinnulífinu stendur fyrir námskeiði í markmiðasetningu og leiðtogaþjálfun á veitingastaðnum Við Pollinn á...

Píeta samtökin hefja starfsemi á Ísafirði

Í gær, fimmtudaginn 26. október, var formleg opnun á „Píetaskjóli“ á Ísafirði. Píeta samtökin hafa aðstöðu í geðræktarmiðstöð Vesturafls á Suðurgötu 9, Ísafirði...

Lengjudeildin: sigurganga Vestra heldur áfram

Á laugardaginn fékk Vestri lið Þróttar Reykjavík í heimsókn í síðasta heimaleik deildarinnar. Þróttur er í harðri fallbaráttu og þurfti nauðsynlega að...

Ríkisstjórnin ræðst í fræðsluátak um gervigreind.

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum á fimmtudag að ráðist verði í fræðsluátak fyrir almenning um gervigreind. Er það í samræmi við aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir...

Nýjustu fréttir