Fimmtudagur 29. ágúst 2024

Smábátasjómenn fá hitamæla að gjöf

Hér áður fyrr þótti það merki um mikla aflakló og góð aflabrögð að koma að landi með svo mikinn afla að menn komust ekki...

Starfsleyfistillaga fyrir 6.800 tonna laxeldi

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Arctic Sea Farm hf. til framleiðslu á allt að 6.800 tonnum á ári af laxi í Patreksfirði...

Í sjálfheldu á Öskubak

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á norðanverðum Vestfjörðum voru kallaðar út í gær vegna fimm manna gönguhóps sem var í sjálfheldu í fjallinu Öskubak sem er...

Sjávarútvegsskóli Ísafjarðarbæjar starfræktur í annað sinn

Síðasta mánudag Sjávarútvegsskóli Ísafjarðarbæjar, en þetta er annað árið í röð sem skólinn er starfræktur. Skólinn er með svipuðu sniði og í fyrra. Krakkar...

Áhyggjur af þróun heilbrigðiseftirlita

Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga lýsir áhyggjum af tilfærslu á verkefna heilbrigðisnefnda sveitarfélaga til ríkisstofnana. Í ályktun stjórnar segir að í þessu sambandi sé að nú...

Vestfirðir í kastljósi N4

Undanfarnar vikur hefur N4 sýnt fimm þætti um Vestfirði. Þetta eru þættir sem teknir voru upp á Flateyri og víðar í kjölfar ráðstefnunnar Vestfirska...

Vinátta í verki

Söfnunin Vinátta í verki gengur vel en féð sem safnað verður er til stuðnings Grænlendingum sem eiga um sárt að binda eftir að flóðbylgja...

Aflaverðmætið 45 milljarðar á 44 árum

Skuttogarinn Páll Pálsson ÍS 102 landaði í morgun í síðasta sinn afla til vinnslu hjá Hraðfrystihússinu – Gunnvöru hf. í Hnífsdal. Páll hefur verið...

Kynlíf í Íslendingasögunum

Árið 2015 fjallaði Óttar Guðmundsson geðlæknir um geðsjúkdóma og persónuleikaraskanir í Íslendingasögunum og voru kenningar hans afar umdeildar. Nú gengur hann skrefinu lengra og...

Í för með Ferðafélagi Ísfirðinga

Næstkomandi laugardag ætlar Ferðafélag Ísfirðinga að ganga um gamla reiðleið yfir Selárdalsheiði, á milli Selárdals í Arnarfirði og Krossadals í Tálknafirði og það er...

Nýjustu fréttir