Mánudagur 2. september 2024

Stefnumótunarvinnu í fiskeldi ljúki sem fyrst

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðeherra vonast til að stefnumótunarvinnu í fiskeldi sem fyrrverandi ráðherra boðaði í haust ljúki, sem fyrst. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,...

Milljarður króna í styrk til kaupa á kvóta

Fyrirtækin Hraðfrystihúsið Gunnvör hf í Hnífsdal, Jakob Valgeir ehf í Bolungavík og Oddi ehf/Vestri ehf á Patreksfirði fengu um milljarð króna í afslátt af...

Artic Sea Farm veitt leyfi í Ísa­fjarðar­djúpi

Fyr­ir­tækið Artic Sea Farm hf. hef­ur fengið ­leyfi frá Mat­væla­stofn­un til að stunda fisk­eld­i við Snæfjalla­strönd í Ísa­fjarðar­djúpi. Stofn­un­in aug­lýsti til­lögu að rekstr­ar­leyfi Artic...

Ísafjörður: Flygladúóið Sóley með tónleika

Flygladúóið Sóley, skipað píanóleikurunum Laufeyju Sigrúnu Haraldsdóttur og Sólborgu Valdimarsdóttur, heldur tónleika laugardagskvöldið 12. febrúar kl. 19:30 í Hömrum á Ísafirði. Á...

Happdrætti fyrir heimavistarskóla í Mosvallahreppi

Allt til ársins 1955 var farskóli í Mosvallahreppi þótt krafa um heimavistarskóla innan sveitarinnar kæmi snemma fram en ágreiningur var um staðsetningu. Í fyrstu...

Ungu krakkarnir standa sig vel á stóra sviðinu

Hinn 17 ára gamli knattspyrnumaður úr Vestra, Birkir Eydal, hefur verið valinn á úrtaksæfingu U-18 landsliðsins. Að Birkir hafi verið valinn kemur þeim sem...

BSRB: verkfall á Ísafirði

Félagar í stéttarfélaginu Kili sem starfa í leikskólum og á bæjarskrifstofu Ísafjarðarbæjar hafa hafið verkfalls frá og með 5. júní 2023 en...

Prjónagleðin hefur vaxið með hverju árinu

Næstkomandi helgi dagana 7.-9. júní verður Prjónagleðin haldin í áttunda sinn í Húnabyggð. Í nýjasta tbl. Feykis birtum við viðtal við Ernu...

Ísafjarðarbær: tekjur hafnarsjóðs aukast um 32%

Í fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir 2024, sem hefur verið lögð fram aukast tekjur hafnarsjóðs um 32% frá fjárhagsáætlun yfirstandandi árs. Nú er áætlað...

Vinnustofa í Blábankanum í dag

Spennandi og hagnýt vinnustofa verður haldin í Blábankanum á Þingeyri í dag mánudaginn 15. maí kl. 16:30-19. Ef þú...

Nýjustu fréttir