Fimmtudagur 29. ágúst 2024

Minni mengun í Atlantshafi en nýjar ógnir

Styrkur ýmissa mengunarefna í norðaustur-Atlantshafi fer minnkandi og ástand sumra fisktegunda batnandi, samkvæmt nýrri úttekt OSPAR-samningsins á ástandi hafsvæðisins. Hins vegar er rusl í...

Reykhólahreppur fagnar þrítugsafmæli

Á þriðjudaginn næsta fagnar Reykhólahreppur 30 ára afmæli sveitarfélagsins og þessum merku tímamótum verður fagnað í Hvanngarðsbrekku á Reykhólum. Hinn upphaflegi Reykhólahreppur rekur sögu...

Vestri fer í Mosfellsbæinn

Næsti viðkomustaður meistaraflokks Vestra er Mosfellsbær, en liðið leikur við Aftureldingu á morgun í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu. Einungis eitt stig og eitt...

Búið að opna upp á Bolafjall

Í vikunni var vegurinn upp á Bolafjall opnaður fyrir umferð og ferðamenn og aðrir geta ekið upp á fjallið. Bolafjall er 638 metra hátt fjall fyrir ofan Bolungarvík....

Eitthvað fyrir alla á Dýrafjarðardögum

Dýrafjarðardagar, ein glæsilegasta bæjarhátíð Vestfjarða, verða settir í dag klukkan fimm og standa fram á sunnudag. Dagskrá hátíðarinnar er með veglegasta móti og allir,...

Vestfirðir og Norðurland vestra setið eftir

Mjög lítið hef­ur verið reist af nýju íbúðar­hús­næði á Vest­fjörðum og Norður­landi vestra síðastliðin 13 ár. Það er ekki hækk­un fast­eigna­verðs sem plag­ar íbúa...

Skaginn 3X landar stórum sölusamningi

Skaginn 3X og norska laxavinnslan Kråkøy Slakteri skrifuðu nýlega undir samning um kaup þess síðarnefnda á SUB-CHILLING™ kerfi. Þetta er annað SUB-CHILLING™ kerfið sem...

Fleiri á faraldsfæti

Íbúar landsbyggðarinnar eru töluvert líklegri en þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu til þess að ferðast innanlands í sumar eða 44% á móti 33%. Munur...

Eina landsvæðið þar sem íbúum fækkaði

Hinn 1. janúar 2017 voru íbúar landsins 338.349. Þeim fjölgaði um 1,8% frá sama tíma árið áður eða um 5.820 einstaklinga. Árið 2016 fæddust...

Ætla að standa vörð um íslenska náttúru

Sett­ur hef­ur verið á lagg­irn­ar um­hverf­is­sjóður­inn The Icelandic Wild­li­fe Fund (IWF). Megin­áhersla sjóðsins er nátt­úru­vernd og um­hverf­is­mál, þar með talið að standa vörð um...

Nýjustu fréttir