Mánudagur 2. september 2024

„Hér njótum við hlunninda!“

Fyrirsögnin hér að ofan er staðhæfing í tillögu að svæðisskipulagi Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar sem kynnt verður í sveitarfélögunum þremur á næstunni. Með gerð svæðisskipulags...

Flestir íbúar dreifbýlis hyggja á áframhaldandi búsetu

Í frétt á vef Byggðastofnunar kemur fram að stofnunin hafi frá árinu 2019 staðið að viðamiklum rannsóknum á búsetuáformum landsmanna í...

Merkir Íslendingar – Kristján Eldjárn

Kristján Eldjárn fæddist á Tjörn í Svarfaðardal 6. desember 1916. Foreldrar hans voru Þórarinn Kristjánsson Eldjárn, bóndi og kennari á...

Ólöglegar veiðar út af Vestfjörðum

Lögreglan á Ísafirði fékk í nótt tilkynningu frá Landhelgisgæslunni um ólöglegar veiðar út af Vestfjörðum. Um var að ræða veiðar í hólfi sem...

Ný reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga

Innviðaráðherra, hefur staðfest reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga. Reglugerðin fjallar um þau lágmarksatriði sem þurfa að koma fram í reglum...

Fjarskiptalæknir

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að setja á laggirnar fjarskiptalækni bráðaþjónustu. Um er að ræða faglega ráðgjöf bráðalæknis fyrir Neyðarlínu,...

Fasteignamat: mest hækkun á landinu í Bolungavík – 30,7% hækkun íbúðarmats

Þjóðskrá Íslands hefur birt upplýsingar um fasteignamat 2022. Fasteignamat íbúða hækkar mest í Bolungavíkurkaupstað en þar hækkar íbúðarmatið um 30,7%, í...

Hæstiréttur neitar að afhenta skjöl

Fréttavefurinn bb.is og blaðið vestfirðir sendu beiðni til Hæstaréttar um aðgang að gögnum í máli tveggja útgerðarfélaga gegn ríkinu varðandi úthlutun á veiðiheimildum í...

Afli síðustu viku á Ísafirði og Patreksfirði

Í síðustu viku landaði Páll Pálsson 126 tonnum og Stefnir tæplega 54 tonnum á Ísafirði. Uppistaðan í afla beggja var þorskur. Þá landaði Sveinbjörn...

Anna Lind kynnir meistararitgerð sína í Vísindaporti

Skólamál verða í brennidepli í Vísindaporti vikunnar í Háskólasetri Vestfjarða. Anna Lind Ragnarsdóttir, skólastjóri Súðavíkurskóla, flytur erindi sem byggir á spánýrri meistararitgerð hennar frá...

Nýjustu fréttir