Fimmtudagur 29. ágúst 2024

Vatnslaust á Urðarvegi og víðar

Óhapp varð í framkvæmdum í Urðarvegsbrekku rétt í þessu og lögn var grafin í sundur. Ekki er fullvíst hvaða afleiðingar þetta hefur eða hversu...

Nýkrýndir Norðurlandameistarar á Skákhátíð í Árneshreppi

Stór­meist­ar­arn­ir Jó­hann Hjart­ar­son og Lenka Ptacni­kova urðu í gær Norður­landa­meist­ar­ar í skák. Þau verða bæði á Skákhátíð Hróksins í Árneshreppi sem verður um næstu...

Þýsk-íslensk samvinna í Listaskóla Rögnvaldar

Síðustu daga hafa nemendur og kennarar frá Leo Kestenberg tónlistarskólanum í Berlín endurgoldið píanónemendum úr Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar heimsókn þeirra síðarnefndu til Berlínar í...

Steinshús fékk menningarverðlaun Strandabyggðar

Menningarverðlaun Strandabyggðar voru afhent á föstudag við setningu Hamingjudaga í Strandabyggð. Það var Steinshús á Nauteyri sem fékk Lóuna, menningarverðlaun Strandabyggðar, fyrir uppbygginguna á Nauteyri á...

Þriðji tapleikurinn í röð

Eftir leiki helgarinnar í 2. umferð Íslandsmótsins er Vestri í 7. sæti deildarinnar en liðið tapaði fyrir Aftureldingu í Mosfellsbæ á laugardag. Eina mark...

Vægi Vestfjarða minnkað mikið

Hlutfall Vestfjarða af íbúafjölda landsins hefur lækkað úr 7,8% árið 1950 í 2% á þessu ári. Að sama skapi hefur hlutfall Norðurlands vestra af...

Bleyta í kortunum

Skýjað verður með köflum í dag og víða skúrir, samkvæmt veðurspánni. hiti verður á bilinu 7 til 17 stig. Útlit er fyrir votviðrasama viku....

Mun minni launahækkanir í Ísafjarðarbæ

Það sem af er ári hafa laun í Ísafjarðarbæ hafa hækkað mun minna en hækkanir launa á landsvísu. Laun í Ísafjarðarbæ hækkuðu um 2,7%...

Fagnar áformum samgönguráðherra

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar fagnar áformum samgönguráðherra um byggingu flugstöðvar í Vatnsmýri. Í ályktun bæjarráðs segir að ljóst sé að núverandi flugvöllur mun standa þarna næstu...

Arctic Fish opnar nýja skrifstofu

Fiskeldisfyrirtækið Arctic Fish opnaði formlega nýja skrifstofu við Aðalstræti á Ísafirði í gær. Fyrirtækið er með starfsemi sunnanverðum og norðanverðum Vestfjörðum og stefnir á...

Nýjustu fréttir