Mánudagur 2. september 2024

Bónus oftast með lægsta verðið

Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á matvöru og hreinlætis- og snyrtivöru þann 8. september síðastliðinn. Bónus var oftast með lægsta...

„Guð minn góður, minnstu nú ekki á það helvíti!”

Starfsmaður fyrirtækisins Akstur og köfun setti inn mynd á Facebook á dögunum sem vakið hefur mikla athygli og hörð viðbrögð. Myndin er tekin í...

Einn lýkur störfum og annar tekur við

Fíkniefnahundurinn Tindur, sem verið hefur í þjónustu lögreglunnar á Vestfjörðum síðastliðin 9 ár hefur nú lokið störfum sínum, enda kominn á ellefta...

Gefum íslensku séns fær Evrópumerki

Átakið “Gefum íslensku séns” hefur hlotið viðurkenninguna Evrópumerki eða European Language Label. Frá þessu er greint á vefsíðu Háskólaseturs Vestfjarða.

Kerecis: nýr gæðastjóri og framleiðslustjóri

Guðbjörg Þrastardóttir hefur verið ráðin framleiðslustjóri Kerecis og mun stjórna allri framleiðslustarfssemi Kerecis á Ísafirði. Guðbjörg, sem er sálfræðimenntuð, hóf störf hjá...

Flateyri: malbikun Hafnarstrætis ekki kláruð

Vegagerðin malbikaði í vikunni Hafnarstrætið á Flateyri. Það telst vera þjóðvegur í þéttbýli og er því á kostnað ríkisins. Hafnarstrætið er óvenjubreið gata og...

Nýsköpunardagur hins opinbera haldinn á morgun

Hvað er hægt að gera til að efla og styðja græna nýsköpun? Á morgun, þriðjudaginn 17. maí verður nýsköpunardagur hins opinbera haldinn...

Sautján umsóknir um dómarastarfið

Sautján umsóknir bárust um embætti dómstjóra við Héraðdsóm Vestfjarða. Sigríður Elsa Kjartansdóttir lét af störfum við dóminn í byrjun mánaðarins og hóf störf við...

Hafís norðvestur af Vestfjörðum

Ískort var dregið eftir myndum Sentinel1- og Modis-gervitunglanna. Hafísbreiðan nær vel inn fyrir miðlínu og var aðeins um 26 sjómílur norðnorðvestan af Kögri í...

Flestir vilja VG í stjórn

Meirihluti þeirra sem tóku afstöðu í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup, eða 57 prósent, vill sjá Vinstri græn í nýrri ríkisstjórn. Næstflestir vilja að Framsóknarflokkurinn taki...

Nýjustu fréttir