Þriðjudagur 23. júlí 2024

Selveiðimenn og selkjöt í Edinborg í kvöld

Heimildarmyndin Ishavsblod - De siste selfangerne, eða Sealers – the last hunt líkt og hún nefnist upp á enska tungu verður sýnd í Edinborgarhúsinu...

Allur lax er hollur

Ný norsk rannsókn bendir til þess að meira sé af mengandi eiturefnum í villtum laxi  en í eldislaxi, þetta kemur fram á Visir.is  og...

Fylgiskjöl fundargerða á heimasíðu

Fyrir skömmu hóf Ísafjarðarbær að birta fylgiskjöl fundargerða á heimasíðu bæjarins. Ávallt hefur verið hægt að óska eftir að fá fylgiskjöl nefndafunda afhent eftir...

Nóg um að vera hjá Fræðslumiðstöðinni

Það er mikið um að vera hjá Fræðslumiðstöðinni í maí. Mörg spennandi námskeið eru framundan og flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt...

Hrafneyrar- og Dynjandisheiðar lokaðar

Veðurstofa Íslands spáir vestlægri eða breytilegri átt á Vestfjörðum í dag, yfirleitt hægum vindi. Skýjað verður með köflum og lítilsháttar él. Hiti um og...

Nebojsa semur við Vestra

Nebojsa Knezevic er ekki á leiðinni suður, það var staðfest á dögunum þegar hann undirritaði nýjan samning við Körfuknattleiksdeild Vestra. Á vef Vestra kemur fram...

Ný námskeið í ungbarnasundi að hefjast

Ungbarnasund hefur löngum notið vinsælda, bæði hjá foreldrum ungra barna og oftar en ekki síður hjá krílunum sjálfum sem njóta þess að busla í...

Bæjarins besta í ógöngum

15. tölublað Bæjarins besta hefur gengið í gegn mikla erfiðleika og mun að öllum líkindum teljast til safngripa vegna þess. Til stóð að það...

Ekki aftur snúið úr þessu

Hrafnseyrarheiðin sýndi klærnar núna í sumarbyrjun og hleypti ekki fyrirmönnum með pennana á milli fjarða svo ekki var hægt að undirrita samninga við verktaka...

Mikil gleði á Skíðavikunni

Skíðavikan á Ísafirði á sér langa sögu og hafa gestir streymt til Ísafjarðar allt frá því árið 1935 til að taka þátt í hátíðarhöldum...

Nýjustu fréttir