Föstudagur 30. ágúst 2024

Ríkisendurskoðandi tekur út lokun neyðarbrautar

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur óskað eftir því að ríkisendurskoðandi vinni stjórnsýsluúttekt á því hvernig staðið var að ákvörðun um að loka flugbraut 06/24...

Suðlægar áttir

Skúrir eða rigning verða víða um land í dag og á morgun. Á föstudag og laugardag er einnig búist við vætu eða skúrum en...

Segir strandveiðimenn nánast tekjulausa

Mikil lækkun á fiskverði vegna sterks gengis íslensku krónunnar ræður því að nokkru að talsvert færri sjómenn stunda strandveiðar í ár en á því...

Hvöt leggur til eina milljón

Kvenfélagið Hvöt í Hnífsdal samþykkti á vorfundi sínum að leggja eina milljón kr. í söfnun fyrir nýju ómtæki sem kvenfélagið Sunna stendur fyrir. Ómtækið...

Matthías hættir ekki að skora

Ísfirski knattspyrnumaðurinn Matth­ías Vil­hjálms­son, leikmaður norska meist­araliðsins Rosen­borg, var út­nefnd­ur maður leiks­ins hjá norska blaðinu Ver­d­ens Gang þegar Rosen­borg gerði 3:2 jafn­tefli á út­velli...

Byggja íbúðahúsnæði á Bíldudal

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt beiðni Íslenska kalkþörungafélagsins um að fá úthlutað lóð til byggingar raðhúss með fjórum 75 fermetra íbúðum við Tjarnarbraut á Bíldudal,...

Stór dagur á höfninni

Það var mikið um að vera á Ísafjarðarhöfn í gær en fjögur skemmtiferðaskip heiðruðu Ísfirðinga með nærveru sinni. „Við höfum upplifað stærri daga í...

Hálf milljón safnaðist á Flateyri

Flateyringar sýndu vináttu í verki með því að taka þátt í söfnun fyrir þorpið Nuugatsiaq í Grænlandi. Sá hræðilegi atburður átti sér stað þann...

10,4 aukning í sölu nýrra bíla

Í júnímánuði varð 10,4% aukning í sölu nýrra bíla samanborið við sama mánuð í fyrra. Alls voru skráðir 3.142 nýir fólksbílar í júní. Sala...

Reykhólahreppur sýnir góða afkomu

Ársreikningur Reykhólahrepps 2016 sýnir hann góða afkomu sveitarsjóðs í fyrra, og nokkru betri en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun. Ársreikningurinn var lagður fram...

Nýjustu fréttir