Mánudagur 2. september 2024

Uppbyggingarsjóður Vestfjarða úthlutar 57 styrkjum að fjárhæð 56,7 m.kr.

Uppbyggingarsjóður Vestfjarða úthlutaði í síðustu viku styrkjum vegna ársins 2024. Alls voru veittir 57 styrkir samtals að fjárhæð 44,8 m.kr. Auk þeirra...

Rósa Björk Barkardóttir sæmd fálkaorðunni

Einn þeirra sextán einstaklinga sem var sæmd fálkaorðunni á þjóðhátíðardaginn er Súðvíkingurinn Rósa Björk Barkardóttir sameindalíffræðingur. Riddarkrossinn fékk Rósa fyrir framlag...

Búkalú Í Edinborgarhúsinu 29. júní

Margrét Erla Maack býður uppáhalds-skemmtikröftum sínum í þeysireið um Ísland og kemur sýningin við í Edinborgarhúsinu á laugardagskvöldið 29. júní. Þetta er þriðja sýningarhelgin og...

Varað við hafís undan Vestfjörðum

Landhelgisgæslan varar við hafís undan Vestfjörðum en síðustu daga hefur hafísröndin fært sig nær landi og var ísröndin klukkan 21 á föstudagskvöld í um...

Barmmerki og pennar til styrktar íþróttaiðkun fatlaðra

Íþróttafélagið Ívar á norðanverðum Vestfjörðum stendur fyrir barmmerkja og penna sölu við kjörstaði á Ísafirði og í Bolungarvík á laugardag. Barmmerkið / penninn kostar...

Sveitarstjórnarráðherra: sveitarfélög endurskoði gjaldskrá vatnsveitna- óheimilt að greiða arð

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur sent bréf til allra sveitarfélaga og farið fram á að þau yfirfari gjaldskrá vatnsveitu sveitarfélagsins með hliðsjón...

Landsbyggðin neytir mun meira af mjólkurvörum

Yfir helmingur landsmanna neytir mjólkurvara og hvíts kjöts oft eða alltaf sem hluta af sínu daglega mataræði samkvæmt umhverfiskönnun MMR sem framkvæmd var dagana...

Má bjóða þér birkifræ

Landsátak Landgræðslunnar og Skógræktarinnar í söfnun birkifræs hófst haustið 2020 og mikill fjöldi fræja safnaðist. Átakið er liður...

Hornbjargsviti

Hornbjargsviti er viti sem stendur í Látravík, sem er næsta vík fyrir austan Hornvík. Fyrr á öldum þótti Látravík ekki álitlegur kostur til ábúðar,...

Strandir.is er nýr fréttavefur

Strandir.is er nýr frétta- og upplýsingavefur Stranda. Helsta markmið miðilsins er að auðvelda aðgengi að upplýsingum um þjónustu á svæðinu.

Nýjustu fréttir