Föstudagur 30. ágúst 2024

Setti stórglæsilegt vallarmet

Chatchai Phothiya úr Golfklúbbi Ísafjarðar setti stórglæsilegt vallarmet á Litleyrarvelli á Bíldudal um sunnudaginn þegar Arnarlaxmótið fór fram. Chatchai lék á 62 höggum, eða...

Segir fiskeldi kraftaverkalyf fyrir vestfirsk byggðarlög

„Fiskeldi á Vestfjörðum hefur virkað sem kraftaverkalyf á byggðarlög, sem heltekin voru af hrörnunarsjúkdómi. Sá sem hefur vaknað eldsnemma á Bíldudal, fundið driftina í...

Væta í kortunum

Vætusamt verður á landinu í dag og á morgun, samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Gengur í suðaustan og austan 5-10 m/s á Vestfjörðum í dag...

Júdas, lax og Símon

Þröstur Ólafsson reit grein í Fréttablaðið fyrir skemmstu sem bar yfirskriftina Júdasar í Jökulfjörðum. Í greininni fer Þröstur um víðan umhverfisvöll, er vonlítill, enda mennirnir vitgrannir...

Glæstur sigur á Torfnesinu

Vestri vann glæstan sigur á Magna á Torfnesvelli í gærkvöld. Fyrri hálfleikur var ekki upp á marga fiska hjá heimamönnum og Magni komst yfir...

Ríkisstjórnin mælist með 37% fylgi

Stuðningur við ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar er einungis 37%. Þetta kemur fram í þjóðarpúlsi Gallup. Alls voru 2870 manns í úrtaki, valdir...

Hvetur bæinn að hækka laun í vinnuskólanum

Verkalýðsfélag Vestfirðinga hefur skorað á yfirvöld í Ísafjarðarbæ að hækka laun 16 ára unglinga í vinnuskóla bæjarins þannig að launin svari að lágmarki 78%...

Toppliðið mætir á Torfnes

Meistaraflokkur Vestra þarf að sýna allra bestu hliðar sínar á Torfnesvellinum í kvöld þegar liðið leikur við Magna frá Grenivík. Magni er í efsta...

Yngri flokkarnir á faraldsfæti

Fótboltastarfið er komið á fullt skrið hjá Vestra og hefur verið mikið að gera síðustu vikur hjá krökkunum í boltanum. Eldri flokkar frá 5....

Gistinóttum fjölgar á landsvísu – fækkar fyrir vestan

Gistinætur á hótelum í maí voru 303.000 sem er 7% aukning miðað við maí 2016. Gistinætur erlendra gesta voru 87% af heildarfjölda gistinátta í...

Nýjustu fréttir