Mánudagur 2. september 2024

Safna fyrir efnalítil börn

Hjálp­ar­starf kirkj­unn­ar hef­ur hafið fjár­söfn­un til stuðnings við efna­litl­ar fjöl­skyld­ur í upp­hafi skóla­árs. Skólataska, vetr­arfatnaður, skór og stíg­vél, allt kost­ar þetta pen­inga svo ekki...

Vesturbyggð: íbúafundur um aðalskipulag

Bæjarstjórn Vesturbyggðar boðar til íbúafundar um endurskoðun aðalskipulags Vesturbyggðar 2018-2035. Fundurinn fer fram þriðjudaginn 9. febrúar og hefst kl. 19:30. Dagskrá fundarins: Ávarp formanns vinnuhóps um...

Forvarnardagurinn

Í dag miðvikudaginn 4. október er Forvarnardagurinn  haldinn í  grunn- og framhaldsskólum landsins. Forvarnardagurinn er haldinn á hverju...

Vesturbyggð: 23% íbúafjölgun frá 2011

Íbúum í Vesturbyggð hefur fjölgað um 23% síðustu 10 ár. í byrjun árs 2011 voru íbúarnir 890 og hafði fækkað um 44%...

Landsnet: byrjað á tengivirki í Djúpinu 2026

Í drögum að áætlun um framkvæmdaverk Landsnets fyrir árin 2024 - 2026 kemur fram að byrjað verður á nýju tengivirki í Ísafjarðardjúpi...

Fjórir leikmenn semja við Vestra

Framherjinn Gunnlaugur Gunnlaugsson, miðherjinn Jóhann Jakob Friðriksson og  bakvörðurinn Rúnar Ingi Guðmundsson hafa framlengt samninga sína við körfuknattleiksdeild Vestra. Auk þerra skrifaði Þorleifur Hallbjörn...

Raggagarður – vinnudagur á morgun 22. júní 2019

Það hefur verið hefð í Raggagarði í Súðavík frá því árið 2004 að halda einn vinnudag heimamanna ár hvert.  Þá geta þeir sem áhuga...

Ólíklegt að Steingrímsfjarðarheiði lokist

Vegagerðin segir í tilkynningu nú undir kvöldið um veðrið á Vestfjörðum á morgun að fyrir hádegi á morgun, sunnudag, verði á Steingrímsfjarðarheiði...

Hljóp Boston-maraþonið á Ísafirði

Boston-maraþonið átti að vera í apríl en vegna COVID var því frestað í fyrsta sinn í meira en 120 ára sögu hlaupsins. Að endingu...

Fjármagna lokahnykkinn á Karolina Fund

Félag um Listasafn Samúels í Selárdal hefur nú hrundið af stað söfnun á Karolina Fund til að fjármagna lokahnykkinn við endurreisn þessa einstaka listagarðs...

Nýjustu fréttir