Föstudagur 30. ágúst 2024

Sauðfjársetrið 20 ára

Sunnudaginn 26. júní verður haldið upp á 20 ára afmæli Sauðfjárseturs á Ströndum með afmælishátíð. Þann dag verður...

Karfan: strákarnir mæta Fjölni

Meistaraflokkur karla tekur á móti Fjölni í 1. deildinni, föstudaginn 19. mars, kl. 19:15. Takmarkaður fjöldi áhorfenda er leyfður vegna sóttvarnarráðstafana. Aðeins...

Ásgeir Helgi sýnir í Hamraborg

  Áhugaljósmyndarinn Ásgeir Helgi Þrastarson hefur opnað sýningu á verkum sínum í Hamraborg á Ísafirði. Ásgeir hefur valið nokkrar af uppáhalds myndunum sínum til að...

Heimildamyndin Stafræna Norðrið (Digital North – Coworking in the Arctic Circle) frumsýnd á YouTube

Ungir Ástralir dvöldu á Þingeyri síðasta vor og nýttu Blábankann til að vinna efni fyrir áhugaverða heimildarmynd um Stafræna Norðrið, fólk sem...

Þörf fyr­ir hús­næð­is­bæt­ur tíma­bund­in hjá flest­um

Talsverð hreyfing er á húsnæðisbótaþegum. Stór hluti þeirra sem þiggja húsnæðisbætur gera það einungis tímabundið. Af þeim 18.100...

Íþróttaverðlaun Strandabyggðar

Íþróttaverðlaun Strandabyggðar árið 2023 voru afhent í gær 29. febrúar.Titilinn íþróttamanneskja ársins 2023 hlýtur Árný Helga Birkisdóttir.  Á liðnu ári...

Gamanmyndahátíð Flateyrar um helgina

Gamanmyndahátíð Flateyrar verður haldin í fimmta sinn um helgina, en hátíðin hóf göngu sína árið 2017 og hefur notið mikilla vinsæla alla tíð,...

Aðalfundir Lýðskólans og Skúrinnar á Flateyri

Hér með er boðað til aðalfundar Skúrinnar ehf laugardaginn 4.maí kl 11.00 fundurinn fer fram á Bryggjukaffi á Flateyri.

Golf: Íslandsbankamótið fer fram á Tungudalsvelli á laugardaginn

Tilkynning frá Golfklúbbi Ísafjarðar: Íslandsbankamótið fer fram á Tungudalsvelli laugardaginn 25. maí 2019. Skráning á golf.is - Þátttökugjald kr. 3.000.kr Mæting á teig er a.m.k. 15 mínútum...

Bókasafnið Ísafirði: bókaspjall í dag laugardaginn 13. nóvember

Bókaspjall verður haldið laugardaginn 13. nóvember kl 14:00. Gestir að þessu sinni eru þær Ylfa Mist Helgadóttir og Guðfinna...

Nýjustu fréttir