Þriðjudagur 23. júlí 2024

Launavísitala hækkar og kaupmáttur eykst

Launavísitala hér á landi í mars 2017 er 597,3 stig og hækkaði um 0,4% frá fyrri mánuði er fram kemur í frétt á vef...

Jamie Oliver velur Arnarlax – stangveiðimenn æfir

Hinn heimsþekkti breski sjónvarpskokkur Jamie Oliver opnar veitingastað í Reykjavík síðar á árinu. Á Facebook síðu sinni skrifar sjónvarpskokkurinn að teymi á hans vegum...

Between Mountains spilar á menningarkvöldi 10.bekkjar

Menningarkvöld 10.bekkinga við Grunnskólann á Ísafirði verður haldið í Edinborgarhúsinu í kvöld. Þar munu nemendur bjóða upp á tónlist, dans, ljóðalestur og endursýna árshátíðaratriði...

Undirbúningur fyrir Púkamótið hafinn

Tólfta Púkamótið verður haldið dagana 23. og 24. júní á Torfnesvelli á Ísafirði og lofa aðstandendur að það verði haldið í sól og sumaryl....

Átakið Hreinsum Ísland hefst í dag

Í dag er Dagur umhverfisins og hleypir Landvernd af stokkunum verkefninu, Hreinsum Ísland. Verkefnið stendur til 7.maí og er því ætlað að vekja athygli...

Fullt hús stiga eftir annasama helgi

Viðburðarrík helgi er nú að baki í körfuboltanum hjá Vestra en leiknir voru níu útileikir á höfuðborgarsvæðinu frá föstudegi til sunnudags; einn unglingaflokksleikur, fjórir...

Þakklætivottur fyrir kærleiksverk Færeyinga

Eins og áður hefur verið greint frá ætla fulltrúar Ísafjarðarbæjarog Súðavíkurhrepps í opinbera heimsókn til Færeyja í maí. Þar á að afhenda færeysku þjóðinni...

FUBAR á Patreksfirði

Dansarinn og danshöfundurinn Sigga Soffía hefur verið á sunnanverðum Vestfjörðum í tengslum við verkefnið List fyrir alla. Í gær og í dag hafa ungmenni...

Hlýnar smám saman

Útlit er fyrir suðvestan- og vestanátt á landinu í dag, fimm til fimmtán metra á sekúndu og verður hvassast norðvestantil. Það verður skýjað og...

Þriðjungur tjónabíla á of slitnum dekkjum

Rúmlega þriðjungur þeirra 100 tjónabíla sem VÍS skoðaði dekk hjá í febrúar og mars  voru á of slitnum dekkjum. Samkvæmt reglugerð frá 2014 skal...

Nýjustu fréttir