Föstudagur 30. ágúst 2024

Þrítugsafmæli í sól og blíðu

Á þriðjudaginn var 30 ára afmælisfagnaður Reykhólahrepps undir berum himni í Hvanngarðabrekkunni á Reykhólum, en þar er verið er að bæta aðstöðu til skemmtanahalds....

Arnarlax tapar á fyrsta ársfjórðungi

Arnarlax hf. á Bíldudal tapaði fjörutíu milljónum norskra króna, sem jafngildir tæplega 489 milljónum íslenskra króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Fyrirtækið slátraði tvö þúsund...

Ráðist verður í ítarlegar greiningar á stöðu framhaldsskólanna

Ráðist verður í ítarlegar athuganir og greiningar á stöðu framhaldsskólanna um land allt. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá menntamálaráðuneytinu. Gerð verður greining á...

Laxeldi gæti numið 5% af landsframleiðslu

Velta lax­eld­is á Íslandi gæti numið um 1,1 millj­arði evra þegar fram í sæk­ir eða tæp­lega 129 millj­örðum króna, sam­kvæmt í nýrri grein­ing­ar­skýrslu frá...

Kynnir matsáætlun um nýjan veg um Dynjandisheiði

Vega­gerðin hef­ur kynnt drög að til­lögu að matsáætl­un vegna fyr­ir­hugaðra fram­kvæmda á Vest­fjarðar­vegi um Dynj­and­is­heiði og á Bíldu­dals­vegi frá Bíldu­dals­flug­velli að Vest­fjarðar­vegi á Dynj­and­is­heiði....

Hagnaður Jakobs Valgeirs 1,2 milljarðar

Hagnaður Jakobs Valgeirs ehf. í Bolungarvík nam 1,2 milljörðum króna í fyrra og jókst um 44 prósent á milli ára. Rekstrartekjur fyrirtækisins jukust um...

Fjölmenntu í æfingarbúðir á Spáni

Körfuboltakrakkar í Vestra fjölmenntu í æfingarbúðir til Spánar í lok júní. Alls voru Vestrakrakkarnir 21 talsins, jafnt strákar sem stelpur á aldrinum 13-18 ára...

Kostnaður við hvern grunn­skóla­nema 1,8 millj­ón­ir

Hag­stofa Íslands hef­ur áætlað meðal­rekstr­ar­kostnað á hvern nem­anda í öll­um grunn­skól­um sem rekn­ir eru af sveit­ar­fé­lög­um lands­ins  fyr­ir þetta ár. Sam­kvæmt út­reikn­ing­um stofn­un­ar­inn­ar er...

Aflheimildir verði festar við byggðalög

Ódýrasta aðgerðin til þess að efla byggð og líf á Vestfjörðum er að festa aflaheimildir við byggðalög segir Lilja Rafney Magnúsdóttir þingmaður Vinstri grænna. Hún...

Basknesk hátíð í Dalbæ

Á föstudag eftir viku verður haldin basknesk hátíð í Dalbæ á Snæfjallaströnd. Það eru Ferðaþjónustan í Dalbæ og Snjáfallasetur sem standa fyrir hátíðinni í...

Nýjustu fréttir