Mánudagur 2. september 2024

Knattspyrna: Vestri leikur við Þór

Vestri leikur við Þór frá Akureyri í Lengjudeildinni í dag kl. 17:30 á Olísvellinum á Ísafirði. Þór er nú í fimmta sæti deildarinnar en Vestri...

Stormur og ófærð víða

Nokkurrar ófærðar gætir á Vestfjörðum í morgunsárið og sums staðar mjög hvasst í fjórðungnum, með ofankomu víða. Hálsarnir í A-Barðastrandarsýslu eru ófærir og Kleifaheiðin...

Fallið frá fækkun sorphirðudaga

Umhverfis- og framkvæmdanefnd Ísafjarðarbæjar hefur fallið frá hugmyndum um fækkun sorphirðudaga. Nefndin hafði áður mælt með að sorphirðudögum yrði fækkað þannig að þrjá vikur...

Vonar að ríkið hafi ekki greitt mikið fyrir skýrsluna

„Þetta eru í besta falli hugmyndir á blaði og ég sé ekki hvernig þessi nálgun á mikilvægt mál á að gagnast okkur í framtíðinni,“...

Söfnun og sáning á birkifræi 2022

Verkefnið Söfnun og sáning á birkifræi er samstarfsverkefni Landgræðslunnar og Skógræktarinnar og hófst árið 2020. Að baki verkefninu stendur öflugur samstarfshópur fyrirtækja...

Ferocious Glitter II í Galleri Úthverfu

Opnuð hafur verið sýning Einars Þorsteins arkitekts í Gallerí Úthverfu á Ísafirði.  Sýningin verður opin í sumar fimmtudaga – laugardaga kl. 16 – 18 og...

Greiðslumark í mjólk innleyst fyrir 100 kr ltr. Mikil eftirspurn.

Matvælastofnun hefur innleyst rúmlega 60 þúsund líta af greiðslumarki fyrir mjólk. Er verðið 100 kr fyrir hvern lítra mjólkur og innlausnarverðið því um 6...

Vesturbyggð: átta styrkir samþykktir

Menningar- og ferðamálaráð Vesturbyggðar samþykkti á fundi sínum 10. maí að veita átta styrki. Magnús Thorlacius fékk 150 þús...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON

Guðmundur Guðmundsson fæddist í Hnífsdal þann 11. apríl 1916 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Guðmundur Stefán Guðmundsson formaður í Hnífsdal og...

Gleðilegt ár 2021

Bæjarins besta sendir lesendum sínum góðar óskir um gleðilegt nýtt ár og þakkar fyrir það gamla.

Nýjustu fréttir