Mánudagur 2. september 2024

Eduardo Abrantes sýnir hljóðlistaverk í Edinborgarhúsinu

Hljóðlistamaðurinn Eduardo Abrantes hefur dvalið á listavinnustofu ArtsIceland á Ísafirði undanfarinn mánuð og á laugardagskvöld býður hann til kynningar í Bryggjusal Edinborgarhúss á því...

Hval rak á land í Súgandafirði

Í gær rak hval á land í Súgandafirði. Var það búrhvalstarfur sem rak upp í Löngufjörur við Staðardal. Síðan rak hræið áfram og segir...

Hagnaður sjávarútvegsfyrirtækja hækkaði

  Hagnaður sjávarútvegsfyrirtækja fyrir afskriftir, fjármagnskostnað og tekjuskatt sem hlutfall af heildartekjum sjávarútvegs hækkaði milli áranna 2014 og 2015. Í fiskveiðum og -vinnslu hækkaði hlutfallið,...

Mótmæla áformum Arnarlax

Veiði- og stangveiðifélög við Eyjafjörð, átta talsins, mótmæla harðlega áætlun Arnarlax ehf. á Bíldudal um framleiðslu á 10.000 tonnum af frjóum eldislaxi af norsku...

Nýársfagnaður á Hlíf

Hinn árlegi nýársfagnaður Kiwanisklúbbsins Bása verður haldinn á sunnudaginn og hefst hann kl. 15:00. Í boði verða að venju girnilegar kaffiveitingar og skemmtiefni af...

Vatnslaust á Ísafirði í kvöld

Skrúfað verður fyrir kalt vatn á Ísafirði kl. 22 í kvöld vegna endurnýjunar lagna í Urðarvegsbrekku. Vatnsleysið mun standa í allt kvöld og jafnvel...

Minni tafir í Mosfellsbæ – Vesturlandsvegur vígður

Vestfirðingar eiga nú greiðarði leið til og frá Reykjavík eftir að Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra vígði í gær formlega Vesturlandsveg í gegnum...

Tómas Rúnar framkvæmdastjóri Arctic Protein

Tómas Rúnar Sölvason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Arctic Protein. Fyrirtækið er með starfsstöðvar á Bíldudal og í Patreksfirði og býður upp á...

Sjávarfallatöflur 2023 og Sjávarfallaalmanaki 2023 komin út

Út eru komin ritin Sjávarfallatöflur 2023 ásamt Sjávarfallaalmanaki 2023. Landhelgisgæslan, áður Sjómælingar Íslands, hafa gefið út töflur yfir...

„Svik af verstu sort“

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar mótmælir harðlega „seinagangi“ í hönnun og undirbúningi vegna lagningar nýs vegar yfir Dynjandisheiði. Þetta kemur fram í ályktun bæjarstjórnar sem var samþykkt...

Nýjustu fréttir