Mánudagur 2. september 2024

Fjórðungsþing: afhendingaröryggi raforku tryggt með tvöföldun tenginga

Ályktun Fjórðungsþings, sem haldið var um síðustu helgi, um orkumál er tvískipt. Varðandi atvinnumál er lögð áhersla á að Kerfisáætlun Landsnets fyrir næstu 10...

Hvalveiðar: 51,3% andvíg og 29,0% styðja

Liðlega helmingur landsmanna er andvígur hvalveiðum samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Hefur andstaðan heldur vaxið frá sambærilegri könnun árið 2019. Andvígir nú eru...

Vestri í æfingaferð til Spánar

Meistaraflokkur og 2. flokkur Vestra í knattspyrnu er nú í æfingaferð í Montecastio á Spáni. Ferðin hófst síðasta fimmtudag og líkur næsta fimmtudag. Æft...

GÓÐUR AFLI Á VESTFJARÐAMIÐUM Í BYRJUN ÁRS- Hafís truflar veiðar

Ísfisktogarinn Akurey AK er nú á Vestfjarðamiðum eftir að hafa fengið 140-145 tonna afla í fyrstu veiðiferð ársins. Aflanum var landað í Reykjavík í...

Safnahúsið: leiðsögn og spjall í listasafni Ísafjarðar á laugardaginn

Textíllistakonan Helga Pálína Brynjólfsdóttir verður með leiðsögn um sýningu sína TENGINGAR / CONNECTIONS í sal Listasafns Ísafjarðar Safnahúsinu laugardaginn 13. nóvember kl...

Kristján Þór leggur áherslu á sjálfbæra nýtingu og vernd hafsvæða

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sat 23. ráðstefnu sjávarútvegsáðherra Norður-Atlantshafsins í Þórshöfn í Færeyjum 27.-28. ágúst. Þau ríki sem funda eru Ísland, Færeyjar,...

Umhverfisráðherra fylgir forseta Íslands til Lettlands

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, fylgir forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, í opinberri heimsókn til Lettlands sem hófst í gær. Heimsóknin stendur til...

Mislitir sokkar til að fagna fjölbreytileikanum

Í dag er alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis en 21. mars ár hvert er tileinkaður heilkenninu og honum fagnað víða um heim. Allsherjarþing Sameinuðu...

Covid19: engin ný smit í gær á Vestfjörðum

Engin covid19 smit voru greind á Vestfjörðum í gær. Á landinu voru 1.238 ný smit. Í einangrun eru nú 9.125 og 7.525...

Danimir Milkanovic hættir sem aðalþjálfari Vestra

Á heimasíðu Vestra kemur fram að Danimir leggi niður störf sem aðalþjálfari meistaraflokks Vestra í knattspyrnu. Árangur liðsins í sumar er undir væntingum og...

Nýjustu fréttir