Föstudagur 30. ágúst 2024

Flugi aflýst í dag

Ekkert er flogið frá Reykjavíkurflugvelli í morgunsárið vegna þess mikla hvassviðris sem geisar. Búið er að aflýsa bæði morgunflugi sem og síðdegisflugi til Ísafjarðar,...

Landsel fækkar mikið

Niðurstöður úr landselatalningu Hafrannsóknarstofnunar árið 2016 gefa til kynna að fækkun hafi átt sér stað í stofni landsela á Íslandi. Stofninn er nú 77%...

Fullvalda konur og karlar

Kvenréttindafélag Íslands hefur opnað hreyfimyndasýninguna „Fullvalda konur og karlar“ í tilefni af 100 afmæli fullveldis þjóðarinnar. Sýningin hampar þeim sem börðust fyrir fullveldi og stjórnmálaréttindum...

Sjávarklasinn: 90% nýting á þorski hérlendis

Frá því er greint í október fréttablaði Sjávarklasans að Sjávarklasinn hefur gert úttekt á því hversu mikinn hluti þorskafurða er nýttur hérlendis...

Sauðfjárbændur í fullkominni óvissu

„Við erum í full­kom­inni óvissu um það hvað verði gert og í raun hvort eitt­hvað verði gert,“ seg­ir Odd­ný Steina Vals­dótt­ir, formaður Lands­sam­taka sauðfjár­bænda,...

Naumt tap hjá ungu liði Vestra

Vestri tapaði naumlega gegn sterku liði Hamars í íþróttahúsinu á Torfnesu á föstudag, 97-99. Í lið Vestra vantaði þrjá sterka leikmenn en yngri leikmenn...

Baldur: ferð fellur niður í dag

Vegna veðurs er búið að fella ferð dagsins niður – kl. 15:00 frá Stykkishólmi og kl. 18:00 frá Brjánslæk.

Landmenn aldrei fleiri

Fjórfalt fleiri fluttu til landsins en frá því á öðrum ársfjórðungi 2017 og fæddir umfram látna voru tvöfalt fleiri. Þetta kemur fram í tölum...

Innlausnarmarkaður fyrir greiðslumark í sauðfé

Innlausnarmarkaður fyrir greiðslumark sauðfjár verður haldinn í nóvember. Innlausnarverð er núvirt andvirði beingreiðslna næstu tveggja...

Ferðamenn fjármagni uppbyggingu í vegakerfinu

Jón Gunnarsson samgönguráðherra telur að leita þurfi leiða til að ferðamenn taki þátt í uppbyggingu vegakerfisins með gjaldtöku. Hann sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2...

Nýjustu fréttir