Föstudagur 30. ágúst 2024

Fjölgar mest í ferðaþjónustu og byggingariðnaði

Launþegum hef­ur fjölgað mikið á milli ára hjá launa­greiðend­um í bygg­ing­ariðnaði og ferðaþjón­ustu. Launþegum hef­ur hins veg­ar fækkað í sjáv­ar­út­vegi. Í maí voru 2.521...

Innbrot í Grunnskólann

Aðfaranótt 4. júlí barst lögreglunni á Ísafirði tilkynning um grunsamlegar mannaferðir í húsnæði Grunnskólans á Ísafirði. Þegar lögreglan kom á vettvang kom í ljós að...

Svæðisskipulagsstillaga liggur fyrir

Drög að svæðisskipulagstillögu fyrir Dalabyggð, Reykhólahrepp og Strandabyggð liggja nú fyrir. Svæðisskipulagsnefnd ákvað á fundi sínum um miðjan júní sl. að kynna drögin óformlega á...

Í farbanni á Bíldudal

Norski brunnbáturinn M/V Viking Saga var settur í farbann á Bíldudal 30. júní. Á vef samgöngustofu er greint frá að við hafnarríkiseftirlit kom í...

Vestfjarðavíkingur þriðja árið í röð

Íslenskir aflraunamenn fóru mikinn á norðanverðum Vestfjörðum um helgina, þegar Vestfjarðavíkingurinn var haldinn í 25. sinn. Ungir aflraunamenn settu sterkan svip á keppnina. Ari...

Björgunarvesti verði skylda á minni bátum

Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til ráðnueytis samgöngumála að setja verði reglur sem skylda sjómenn til að nota björgunarvesti við vinnu á opnu þilfari sem...

Kalla eftir tillögum almennings

Vinna stjórnvalda við aðgerðaáætlun í loftslagsmálum er hafin og hefur verið opnað sérstakt vefsvæði tileinkað vinnunni á slóðinni www.co2.is. Almenningur er hvattur til að...

Vestfirðir verði að njóta góðs af virkjuninni

„Ef Vestfirðingar ætla að fórna þessu mikla náttúruvætti sem Hvaláin er og Ófeigsfjörðurinn, þá verður að vera algjörlega tryggt að þeir njóti sjálfir góðs...

Styrkja vestfirska námsmenn

Eins og undanfarin ár verða veittir styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku til framhaldsnáms sem vestfirsk ungmenni geta ekki stundað í heimabyggð sinni. Félagssvæði Vestfirðingafélagsins...

Kjarasamningur lækna samþykktur

Kjarasamningur Læknafélags Íslands og ríkisins hefur verið samþykktur með 65 prósentum atkvæða. Læknablaðið greinir frá. Alls voru 926 læknar á kjörskrá og tóku 524...

Nýjustu fréttir