Föstudagur 30. ágúst 2024

Vont veður fjölgar símtölum – Mikið hringt í 1777 í mars

Það hefur verið mikið að gera hjá starfsfólki Vegagerðarinnar sem svarar í upplýsingasímann 1777. Þangað sækja landsmenn mikið þegar það er ótíð...

Vestri: hjólreiðadeild með sýningu á morgun á Ísafirði

Vestri hjólreiðadeild verður með smá dagskrá í hjólagarðinum upp á Seljalandsdal á morgun milli kl 15 - 18..

Gefum íslensku séns og Fræðslumiðstöð Vestfjarða í Árneshreppi

Næstkomandi laugardag verður kynning í Árneshreppi á Ströndum. Kynningin á sér stað í samkomuhúsinu við Trékyllisvík. Klukkan 13:00. Þar verður átakið GEFUM...

Landsel fækkar mikið

Niðurstöður úr landselatalningu Hafrannsóknarstofnunar árið 2016 gefa til kynna að fækkun hafi átt sér stað í stofni landsela á Íslandi. Stofninn er nú 77%...

Mælaborð Byggðastofnunar hefur verið uppfært

Á heimasíðu Byggðastofnunar er mælaborð með ýmsum byggðatengdum upplýsingum. Í fyrra kom út gagnatorg um íbúa sveitarfélaga og...

Sauðfjárbændur í fullkominni óvissu

„Við erum í full­kom­inni óvissu um það hvað verði gert og í raun hvort eitt­hvað verði gert,“ seg­ir Odd­ný Steina Vals­dótt­ir, formaður Lands­sam­taka sauðfjár­bænda,...

Fullvalda konur og karlar

Kvenréttindafélag Íslands hefur opnað hreyfimyndasýninguna „Fullvalda konur og karlar“ í tilefni af 100 afmæli fullveldis þjóðarinnar. Sýningin hampar þeim sem börðust fyrir fullveldi og stjórnmálaréttindum...

Veginum um Súðavíkur og Kirkjubólshlíð lokað kl.20:00 í kvöld.

Í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum kemur fram að af öryggisástæðum verður veginum á milli Ísafjarðar og Súðavíkur lokað í kvöld.

Naumt tap hjá ungu liði Vestra

Vestri tapaði naumlega gegn sterku liði Hamars í íþróttahúsinu á Torfnesu á föstudag, 97-99. Í lið Vestra vantaði þrjá sterka leikmenn en yngri leikmenn...

Landmenn aldrei fleiri

Fjórfalt fleiri fluttu til landsins en frá því á öðrum ársfjórðungi 2017 og fæddir umfram látna voru tvöfalt fleiri. Þetta kemur fram í tölum...

Nýjustu fréttir