Föstudagur 30. ágúst 2024

Segja laxeldi umhverfisvænt samanborið við annað eldi

Það er álit sveitarfélaganna á Vestfjörðum að laxeldi teljist umhverfisvænt með tilliti til þess hve litlu álagi það veldur á auðlindir og loftlagsmál jarðar...

Landsliðsmenn stýra æfingum hjá Vestra

Yngri flokkar körfuknattleiksdeildar Vestra fá frábæra heimsókn í dag en það eru landsliðsmenn okkar þau Hildur Björg Kjartansdóttir og Martin Hermannsson. Þau eru á...

Vilja ræða fiskeldismál við ráðherra

Bæjar- og sveitarstjórar í Vesturbyggð, Bolungarvík, Tálknafirði, Súðavík, Strandabyggð  og Ísafjarðarbæ hafa óskað eftir fundi með forsætisráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra....

Dæmdur fyrir stórfelld skattalagabrot

Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt framkvæmdastjóra og stjórnarmann í einkahlutafélagi í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu 9.750.000 kr. sektar fyrir stórfelld skattalagabrot. Fimm...

Arnarstofninn í vexti

Arnarstofninn er í vexti og nú eru talin vera fleiri arnarpör á Íslandi heldur en nokkurn tíma í tíð núlifandi manna eftir því sem...

Óskar eftir aðilum til að endurbyggja Kópnes

Sveit­ar­stjórn Stranda­byggðar hef­ur aug­lýst eft­ir aðilum sem gætu haft áhuga á end­ur­gerð og upp­bygg­ingu gamla Kóp­ness­bæj­ar­ins á Hólma­vík. Bær­inn verður ann­ars rif­inn í vet­ur,...

Lenging Sundabakka kostar yfir milljarð

Vegagerðin hefur, að beiðni hafnarstjóra Ísafjarðarbæjar, lagt mat á kostnað við lengingu Sundabakka á Ísafirði. Hafnarstjórn áformar að lengja viðlegukantinn um 300 metra ásamt...

Breikkun kostar helming af nýjum göngum

Breikkun einbreiðra ganga kostar um helminginn af nýjum göngum og ekki stendur til að breikka þau göng sem fyrir eru að sögn Guðmundar Kristjánssonar,...

Fjallskagaviti verði lagður niður

Vegagerðin áformar að slökkva á Fjallaskagavita í Dýrafirði. Þegar mikil útgerð var frá Þingeyri gegndi vitinn veigamikli hlutverki, en hann var reistur árið 1954....

Valinn í U-16 landsliðið

Þórður Gunnar Hafþórsson, knattspyrnumaður í Vestra, hefur verið valinn í U-16 ára landsliðið. Næsta verkefni landsliðsins er Norðurlandamót sem verður haldið á Íslandi dagana...

Nýjustu fréttir