Þriðjudagur 10. september 2024

Tónlistarskólinn Ísafirði 70 ára afmælishátíð

Tónlistarskólinn á Ísafirði hefur haldið upp á 70 ára afmæli sitt síðustu dag með fjölbreyttum hætti og tónlistarflutningi um allan Ísafjörð. Bæjarbúar hafa sannarlega...

Matvælastofnun gert að afhenda hluta gagnanna

Matvælastofnun ber að afhenda eigendum Haffjarðarár hluta af þeim gögnum sem þeir báðu um varðandi rekstrarleyfi Arnarlax vegna laxeldis í Arnarfirði. Matvælastofnun hafði áður hafnað...

Óshólaviti

Óshólaviti í Bolungarvík er staðsettur nálægt Sjóminjasafninu Ósvör sem er vinsæll ferðamannastaður. Frá vitanum er frábært útsýni út yfir...

Arctic Sea Farm vill auka framleiðslu á laxfiski í Dýrafirði

Á 503. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar Ísafjarðarbæjar var lagt fram bréf Sigurðar Ásbjörnssonar fyrir hönd Skipulagsstofnunar ásamt frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum 5800 tonna...

Vísindin í óvæntu ljósi

Nemendur í eldri bekkjum grunnskólanna á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri sækja skemmtileg námskeið úr Háskóla unga fólksins þegar Háskólalestin heimsækir þessi byggðarlög dagana 19....

Uppbygging á tjaldsvæðinu á Þingeyri

Framundan er umtalsverð uppbygging á aðstöðu á tjaldsvæðinu á Þingeyri. Skipulags- og mannvirkjanefnd ísafjarðarbæjar hefur samþykkt framkvæmdaleyfi fyrir stígagerð og uppsetningu á sex rafmagnskössum við...

Fröken Klukka hefur lokið störfum

Eftir nærri 86 ára óeigingjarnt starf mun klukkan, sjálfvirk þjónusta Símans setjast í helgan stein. Þann 16. janúar hætti klukkan að svara...

Hafnarstrætið fær andlitslyftingu

Í fyrra var skipt út gamalli asbestvatnslögn sem liggur niður Hafnarstrætið á Flateyri, en hún hafði um árabil verið til mikilla vandræða með tilheyrandi...

Bíldudalur: leyfi fyrir tímabundið húsnæði við Völuvöll að fæðast

Skipulags- og umhverfisráð Vesturbyggðar hefur faið skipulagsfulltrúa að senda til Skipulagsstofnunar til staðfestingar breytingar á aðalskipulagi sem heimilar tímabundið íbúðarhúsnæði fyrir starfsmenn...

Sjávarútvegur 2018: 25,2% framlegð – 55 milljarðar króna

Afkoman í sjávarútvegi batnaði á árinu 2018 frá árinu á undan. Hagnaður fyrir fjármagns og afskriftir varð 25,2% en hafði verið 21,2%. Heildartekjur greinarinnar...

Nýjustu fréttir