Sunnudagur 8. september 2024

Ísafjarðarbær: ágreiningur um leigu á geymsluhúsnæði

Húsaleigusamningnur um Sindragötu 11 á Ísafirði, fyrir héraðsskjalasafn, ljósmyndasafn og listasafn, til 10 ára var samþykktur í bæjarstjórn í síðustu viku með fimm atkvæðum...

Ágæt færð á vegum

Vegir á Vestfjörðum eru greiðfærir nema norður í Árneshrepp að sögn Vegagerðarinnar. Guðmundur Björgvinsson, verkefnastjóri segir að vegir hafi verið hreinsaðir í gær og...

Gleðilega hátíð

Fréttavefurinn Bæjarins besta sendir lesendum sínum, auglýsendum og öllum velunnurum besta jóla- og nýárskveðjur með góðum óskum um gott og farsælt komandi ár. Árið hefur...

Helgihaldi víða aflýst vegna veðurs

Helgihaldi í dag hefur verið aflýst vegna veðurs og ófærðar í Bolungavík, Hnífsdal, Súgandafirði, Önundarfirði og Dýrafirði. Á Ísafirði...

Jólamessur í Ísafjarðarprestakalli

Bolungarvík: Aðfangadagur 24. desember: Aftansöngur í Hólskirkju kl. 18:00. Jóladagur 25. desember: Jólamessa í...

Vond spá yfir hátíðirnar – mokstur og þjónusta í Bolungavík

Lögreglan hefur varað við slæmri veðurspá er slæm fyrir hátíðirnar. Bolungavíkurkaupstaður segir í tilkynningu að búast megi við...

Tónlistarhátíð við Djúp um næstu sumarsólstöður

Tónlistarhátíðin við Djúpið notar vetrarsólstöður, sem voru í vikunni til þess að minna á að næst þegar sólin er í þann mund...

Vávest: tryggjum velferð barna og unglinga

Vá-Vest hefur um árabil sinnt forvörnum á norðanverðum Vestfjörðum. Í tilkynningu frá samtökunum segir að í dag sé ýmislegt sem bendir til...

MÍ: Ísafjarðarbær greiddi framlag vegna Fablab fyrir 2023

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fimmtudaginn 3,9 m.kr. viðauka við fjárhagsáætlun ársins fyrir notkun Fab Lab smiðju árið 2023.

Varðskipið Freyja kallað til Vestfjarða

Áhöfnin á varðskipinu Freyju hefur verið kölluð út að beiðni lögreglunnar á Vestfjörðum vegna slæmrar veðurspár og hugsanlegrar snjóflóðahættu um helgina. Gert...

Nýjustu fréttir