Föstudagur 30. ágúst 2024

Vilja vita hverjir kaupa aflann

Landssamband smábátaeigenda bíður nú svara frá fiskmörkuðunum hvort fallist verður á beiðni félagsins um að seljendur fái upplýst hver kaupi af þeim aflann. Á...

Byggja brýr milli Íslands og Spán­ar

Á morgun mun 18 manna spænskur hópur koma til Bolungarvíkur eftir að hafa farið hringinn í kringum landið á sérstökum mótorhjólum. Tilgangur ferðarinnar er...

Strandveiðar stöðvaðar í dag

Síðasti veiðidagur á strandveiðum á svæði A í júlí er í dag. Svæði A nær frá sunnanverðu Snæfellsnesi til Ísafjarðardjúps. Veiðidagar á svæðinu verða...

Sektir fyrir umferðarlagabrot verða hækkaðar

Að beiðni samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins hefur ríkissaksóknari gert tillögu að breyttri reglugerð um sektir við umferðarlagabrotum. Lagt er til að fjárhæðir sekta verði uppfærðar...

Byggðakvóti til 10 ára

Starfshópur sjávarútvegsráðherra um breytingar á byggðakvótakerfinu leggur til að byggðakvótanum verði úthlutað til 10 ára í stað eins árs, tryggður verði meiri stöðugleiki og...

Tap fyrir Hetti

Höttur bar sigurorðið af Vestra í 2. deild karla á gærkvöld. Þetta var eini leikur kvöldsins í deildinni og fór hann fram á Vilhjálmsvelli...

Væta framundan

Spáð er fremur hægri vestlægri átt í dag og súld eða rigning, en skúrir seinnipartinn. Miklar dembur gætu fallið á Norðausturlandi, og þeim kunna...

Hætt við efstu snjóflóðagrindurnar

Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á snjóflóðavörnum í hlíðum Kubba. Eftir vettvangsskoðun í fyrra lagði framleiðandi stálgrindanna til að setja viðbótargrindr efst á upptaksvæðinu...

Veisla fyrir hlaupagikki

Hlaupahátíð á Vestfjörðum hefst á föstudaginn og stendur til sunnudags. Á hátíðinni verður keppt í hálfmaraþoni, 45 km hlaupi, skemmtiskokki, sjósundi, skemmtihjólreiðum og þríþraut....

Velja íbúa ársins

Íbúi ársins í Reykhólahreppi 2017 verður heiðraður Reykhóladögum sem verða 27. til 30. júlí. Allir eru hvattir til að tilnefna þau sem þeim þykir...

Nýjustu fréttir