Þriðjudagur 3. september 2024

Ný bók afhent forseta Íslands á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands á Patreksfirði

Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands, afhenti Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, og Tønnes Svanes, sendifulltrúa Norska sendiráðsins, eintak af bókinni Frændur fagna...

Tveir Ísfirðingar á Vetrarólympíuhátíð æskunnar

Framkvæmdastjór ÍSÍ hefur samþykkt að senda 13 keppendur á Vetrarólympíuhátíð æskunnar sem vrða haldnir 9.- 16. febrúar næstkomandi í Sarajevo í Bosníu Herzegóníu. Keppnisgreinar á...

Stofnun Ólafs Ragnars Grímssonar um norðurslóðir fær styrk úr ríkissjóði

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum sl. föstudag tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um stuðning við að setja á fót sjálfseignarstofnun Ólafs Ragnars Grímssonar...

Súðavík: leggst gegn lögþvingaðri sameiningu

Hreppsnefnd Súðavíkurhrepps leggst gegn þvingaðri sameiningu sveitarfélaga sem ekki ná lágmarksfjöldaviðmiðum samkvæmt þeirri þingsályktunartillögu sem liggur til umsagnar í samráðsgátt. Súðavíkurhreppur leggur til að frekari samvinna...

Riða greinist í Húnaþingi vestra

Fyrir helgi barst Matvælastofnun tilkynning frá Tilraunastöð HÍ að Keldum, þess efnis að sýni úr sláturfé hafi reynst jákvætt m.t.t. riðu. Um...

Viljayfirlýsing vegna byggingar fjölnota íþróttahúss undirrituð

Viljayfirlýsing Ísafjarðarbæjar og íþróttafélagsins Vestra vegna byggingar fjölnota íþróttahúss á Ísafirði var undirrituð þriðjudaginn 22. mars sl.  Forsaga málsins...

Arctic Fish: aukin afföll vegna kulda

Á síðustu dögum hefur orðið vart við aukin afföll á laxeldissvæðum  í Dýrafirði. Á þessum árstíma þegar að sjórinn er kaldur og...

Ómar Ragnarsson

Ómar Ragnarsson má muna fífil sinn fegurri. Í áratugi skemmti hann Íslendingum með gamanvísnasöng, oftast með frumsömdum kveðskap og jafnvel lögum eftir hann sjálfan....

Slys í Árneshreppi

Björgunarsveitir í Árneshrepp voru kallaðar út í hádeginu vegna slyss sem varð á svæðinu. Þyrla Landhelgisgæslunnar og sjúkrabíll...

Arnarlax: markaðsvirði 71 milljarður króna

Arnarlax hf á Bíldudal var fyrir helgina skráð á markað á ís­lenska First North hluta­bréfa­markaðnum í því skyni að gera fjár­fest­ingu í...

Nýjustu fréttir