Föstudagur 30. ágúst 2024

Fuglavernd leitar að fugli ársins 2021

Flestir eiga sinn uppáhalds fugl og hverjum þykir sinn fugl fagur. Í vetur hafa staðfuglar og vetrargestir glatt...

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða 4. maí

Fresta þurfti aðalfundi Ferðamálasamtaka Vestfjarða vegna ónægrar þátttöku samkvæmt heimildum Bæjarins besta. Nýr fundur hefur verið boðaður þann 4. maí.

Síðasta blakmót vetrarins

Helgina 19 til 21 maí var haldið síðasta mót tímabilsins í blaki, þegar Vestri hélt yngriflokkamót fyrir U14 og U16 stráka og...

Vaktavinna algengari á Íslandi

Vaktavinna er fremur algeng á Íslandi í samanburði við önnur Evrópulönd en árið 2016 unnu 26,1 prósent launþega á Íslandi vaktavinnu, sem var níunda...

HSV: Styrktarsjóður þjálfara, opið fyrir umsóknir.

Héraðssamband Vestfirðinga auglýsir eftir umsóknum í Styrktarsjóð þjálfara. Samkvæmt reglugerð sjóðsins er honum ætlað að auka þekkingu og færni þjálfara og með því móti...

Flokkarnir hafa níu daga

Framboðsfrestur vegna þingkosninganna 28. október rennur út á hádegi á föstudaginn 13. október. Flokkarnir eru í óða önn að raða á lista og í...

Kuldalegt fram eftir viku

Vinnuvikan byrjar heldur kuldalega á Vestfjörðum en kjálkinn sleppur þó ívið betur en Norður- og Norðausturland þar sem búast má við slyddu og snjókum...

Knattspyrna: síðasti heimaleikur Vestra í dag

Þá er komið að síðasta heimaleik Vestra þetta tímabilið þegar strákarnir taka á móti Selfossi á Olísvellinum á Ísafirði klukkan 14:00.

Íþróttafélagið Ívar: aðalfundur í kvöld

Aðalfundur Íþróttafélagsins Ívars verður í kvöld, mánudaginn 27. febrúar kl 20.  Fundurinn er haldinn í Hvestu, Aðalstræti 18 Ísafirði.

Patreksfjörður: Skjaldborgarhátíðin um hvítasunnuhátíðina

Skjaldborg - hátíð íslenskra heimildamynda verður haldin um hvítasunnuhelgina á Patreksfirði dagana 26. - 29. maí 2023.Skjaldborg er uppskeruhátíð heimildamyndahöfunda og eina...

Nýjustu fréttir