Föstudagur 30. ágúst 2024

Vilja vernda náttúru Árneshrepps

Í kjölfar málþingsins Arfleifð Árneshrepps sem haldið var í júní hefur hópur fólks stofnað samtök um verndun náttúru, menningarminja og sögu Árneshrepps. Samtökin nefna...

Merkileg heimild um konu úr efstu lögum

Handritasafn Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns kynnir nýja sýningu um æfi Hólmfríðar Sigurðardóttur prófastsfrúar í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp. Í Hólmfríði speglast valdaættir og menning aldarinnar...

Ekki hægt að bíða með að bjarga höfninni á Flateyri

  Hafnarkanturinn á hafskipahöfninni á Flateyri hefur sigið um allt að 0,5 m frá því að stálþilið og þekjan var steypt árið 1999. Nú er...

Fiskaflinn 53 þúsund tonn

Fiskafli ís­lenskra skipa í júní var rúm­lega 53 þúsund tonn sem er 27% meira en heild­arafl­inn í júní 2016. Aukn­ing­in skýrist að öllu leyti...

Aukin velta í ferðaþjónustu – minni í sjávarútvegi

Velta í virðis­auka­skatts­skyldri starf­semi, fyr­ir utan ferðaskrif­stof­ur og farþega­flutn­inga á veg­um, var 629 millj­arðar króna í mars og apríl sem er 0,8% hækk­un miðað...

Íris Ósk ráðin sem tómstundafulltrúi

Íris Ósk Ingadóttir hefur verið ráðin í starf tómstundafulltrúa í Strandabyggð. Tekur hún við af Esther Ösp Valdimarsdóttur sem lét af störfum í byrjun...

Gjaldtaka á öllum leiðum út úr Reykjavík

  Samgönguráðherra skoðar hvort hefja eigi gjaldtöku á öllum samgönguleiðum út frá höfuðborgasvæðinu vegna brýnna vegaframkvæmda sem kosti hundrað milljarða. Með gjaldtöku megi fara í...

Rigning seinnipartinn

Veðurstofan spáir suðaustlægri átt 5-10 m/s á Vestfjörðum í dag. Fer að rigna seinnipartinn og hiti verður á bilinu 8 til 13 stig. Í...

Ráðherra heimsótti Arnarlax

Jón Gunnarsson ráðherra samgöngu og sveitarstjórnarmála heimsótti fiskeldisfyrirtækið Arnarlax á Bíldudal nú fyrr í vikunni. Hann skoðaði vinnslu fyrirtækisins, skrifstofur og stjórnstöð, jafnframt því...

Veiðigjöld tvöfaldast

Veiðigjöld í sjávarútvegi ríflega tvöfaldast á milli ára miðað við nýja reglugerð fyrir komandi fiskveiðiár. Miðað við áætlað aflamark verður gjaldið um það bil...

Nýjustu fréttir