Þriðjudagur 3. september 2024

Óshlíðarhlaupið endurvakið

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur tekið jákvætt í það að gera þriggja ára styrktarsamning við Hlaupahátíðina á Vestfjörðum. Samþykkt var að veita 100.000 kr....

Skref í átt að kolefnishlutleysi Reykhólahrepps

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Jóhanna Ösp Einarsdóttir, varaoddviti Reykhólahrepps, hafa undirritað samstarfsyfirlýsingu um framkvæmd aðgerða til að stuðla...

Sameinumst á Ströndum: bæjarhátíð á Hólmavík

Hátíðin Sameinumst á Ströndum verður haldin á Hólmavík um aðra helgi, dagana 9. - 11.ágúst. Veggleg dagskrá hefur verið...

Bolungavík: jafnlaunastefna hefur verið samþykkt

Bolungavíkurkaupstaður samþykkti jafnlaunastefnu fyrir sveitarfélagið þann 14. september síðastliðinn. Samkvæmt reglugerð frá 2018 hefur sveitarfélagið tíma til loka árs 2021 til þess...

Lilja Rafney og Guðjón gefa kost á sér áfram

Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþm Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs gefur kost á sér áfram í 1. sæti á lista flokksins í Norðvesturkjördæmi  fyrir næstu Alþingiskosningar....

Eftirskin og Skáldið Blómstrar

Fimmtudaginn 24. mars kl. 16 var opnuð sýning á verkum Elísabetar Sóldísar Þorsteinsdóttur (fædd 1999) í Úthverfu á Ísafirði. Á sýningunni sem...

Teigsskógur: Lagasetning orðin eina færa leiðin

Elsa Lára Arnardóttir, þingmaður Framsóknarflokks í Norðvesturkjördæmi, segir að lagasetning vegna veglagningar í Teigsskógi sé orðin eina færa leiðin til að höggva á hnútinn....

Gefur kost á sér á ný

Gylfi Ólafsson ætlar að gefa kost á sér til að leiða lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi í Alþingiskosningunum í október, en hann var oddviti listans...

Listi Sósíalista í Norðvesturkjördæmi: Helga Thorberg í fyrsta sæti

Helga Thorberg, Reykjavík, menntuð leikkona og garðyrkjufræðingur skipar efsta sæti á lista sósíalista í Norðvesturkjördæmi. . Hún hefur starfað við leiklist sem...

35. aðalfundur Landssambands smábátaeigenda

Landssamband smábátaeigenda heldur 35. aðalfund sinn í Reykjavík og hófst hann í gær og lýkur í dag með afgreiðslu ályktana og kjöri stjórnar. Fimmtán...

Nýjustu fréttir