Föstudagur 30. ágúst 2024

Mun meiri afli í júní í ár en í fyrra

Afli íslenskra fiskiskipa var tæplega 62 þúsund tonn í júní 2020. Botnfiskafli jókst um 23%. Þorskafli var um 35 þúsund tonn, 6355 tonnum meira...

Spænsk barokktónlist í Edinborgarhúsinu – Tónleikunum frestað

TÓNLEIKUNUM HEFUR VERIÐ FRESTAÐ UM ÓÁKVEÐINN TÍMA Enginn maður hyggur sig óðan er yfirskrift tónleika með tvíeykinu Dúo Las Ardillas Dúo Las Ardillas skipa hörpuleikarinn og...
video

Baráttan gegn unglingdrykkju

BBC hefur birt myndband um árangur og verklag Íslendinga til að ná tökum á unglingadrykkju og góðum árangri er lýst. Í myndbandinu er herðing...

Hverfandi stuðningur við einkarekstur

Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna er andvígur einkarekstri í heilbrigðiskerfinu, samkvæmt nýrri rannsókn Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í heilsufélagsfræði við Háskóla Íslands. Þetta á við hvort sem...

Kristján Þór kynnti tillögu að landbúnaðarstefnu fyrir Ísland

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnti í ríkisstjórn í dag tillögu að landbúnaðarstefnu fyrir Ísland. Ræktum Ísland! byggir...

Vísindaportið: Eiríkur Örn Norðdahl

Að yrkja úr myndum: heimildir og skáldskapur í Náttúrulögmálunum Föstudaginn 8. desember kl 12:10 í húsnæði Háskólaseturs Vestfjarða Ísafirði.

Samfylkingin: krafa um framfarir í orku- og samgöngumálum 

Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum er niðurstaða Samfylkingarinnar eftir víðtækt samráð og vinnufundi með sérfræðingum að sögn Kristrúnar Frostadóttur, formanns...

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða 4. maí

Fresta þurfti aðalfundi Ferðamálasamtaka Vestfjarða vegna ónægrar þátttöku samkvæmt heimildum Bæjarins besta. Nýr fundur hefur verið boðaður þann 4. maí.

Nóg að gera í körfunni

Það er nóg við að vera hjá ungum körfuboltaiðkendum í Vestra. Í dag byrjaði svokallað körfuboltasumar með sumaræfingum fyrir eldri iðkendur og sumarnámskeiði fyrir...

HSV: Styrktarsjóður þjálfara, opið fyrir umsóknir.

Héraðssamband Vestfirðinga auglýsir eftir umsóknum í Styrktarsjóð þjálfara. Samkvæmt reglugerð sjóðsins er honum ætlað að auka þekkingu og færni þjálfara og með því móti...

Nýjustu fréttir