Þriðjudagur 3. september 2024

Súðavík: greitt úr ágreiningi um bílastæði

Leyst hefur verið úr ágreiningi um eignarhald á landi undir bílastæði fyrir Súðavíkurhöfn. Í vor höfust framkvæmdir við bílastæðin en nokkrir sumarbúar...

Skoskur eldislax mesti selda matvara Bretlands til útflutnings á síðasta ári

Eldislax úr sjókvíum í Skotlandi reyndist vera verðmætasta matvara til útflutnings frá Bretlandseyjum á síðasta ári. Þetta kemur...

Sindragata 4: átta íbúðir seldar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum í gær tilboð í þrjár íbúðir í nýbyggingunni Sindragötu 4. Það voru tvær íbúðir á fyrstu hæð og...

Þar sem köttur hvílir, þar er heimili

Laugardaginn 11. febrúar kl. 16 verður opnun sýning á verkum Atla Pálssonar í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber...

Fiskistofa og Landhelgisgæslan undirrita samkomulag um fiskveiðieftirlit

Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslu Íslands, og Ögmundur Haukur Knútsson, Fiskistofustjóri, undirrituðu á dögunum  samkomulag um samvinnu og samstarf í tengslum við...

Víða slæm færð

Hálka og éljagangur er víðast hvar á Vestfjörðum en þæfingsfærð og skafrenningur er á Þröskuldum, Hálfdán og Mikladal. Þungfært og stórhríð er á Steingrímsfjarðarheiði...

Flestir vilja VG í stjórn

Meirihluti þeirra sem tóku afstöðu í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup, eða 57 prósent, vill sjá Vinstri græn í nýrri ríkisstjórn. Næstflestir vilja að Framsóknarflokkurinn taki...

Nýr forstjóri tekinn til starfa

Þann 1. mars tók Lúðvík Þorgeirsson við starfi forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Heilbrigðisráðherra skipaði hann í embættið til fimm...

7,5% störfuðu í menningu á árinu 2021

Árið 2021 störfuðu um 7,5% af heildarfjölda 16-74 ára á íslenskum vinnumarkaði við menningu samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands (VMR) eða 14.600 manns....

Komnir 400 metra inn í fjallið

Dýrafjarðargöng eru orðin 400 metra löng. Í síðustu viku voru grafnir 35,2 metrar en gangamenn grófu einnig fyrir 35,2 metra löngu hliðarrými sem meðal...

Nýjustu fréttir