Föstudagur 30. ágúst 2024

Sextíu tillögur rýndar í samráðsnefnd um sjávarútvegsstefnu

Samráðsnefnd verkefnisins Auðlindin okkar, sem er á vegum Matvælaráðuneytisins, hefur nú rýnt þær 60 bráðabirgðatillögur sem starfshópar verkefnisins, Samfélag, Aðgengi, Umgengni og Tækifæri skiluðu í janúar sl.

Útflutningur eldisafurða aldrei meiri en nú

Alls voru eldisafurðir fyrir 2.750 milljónir króna fluttar út í ágúst samkvæmt tölum sem Hagstofan hefur birti um vöruskipti í mánuðinum.

Greina rannsóknatækifæri á strandsvæðum

Í síðustu viku fór fram vinnustofa í Háskólasetri Vestfjarða þar sem rannsakendur frá John Moores háskólanum í Liverpool, Southern Connecticut háskólanum og Háskólasetrinu komu...

Aukið fjármagn í landvörslu

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að tillögu umhverfis- og auðlindaráðherra að ráðast í átak í landvörslu í sumar. Verður 160 milljónum veitt aukalega til landvörslu á...

Bíldudalur: ofanflóðavörnum verði hraðað

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur formlega óskað eftir því við ofanflóðanefnd að hafin verði vinna við hönnun ofanflóðavarna á Bíldudal sem allra fyrst. Þá...

Dýravelferð um áramót

Áramótin nálgast óðfluga með öllum sínum hefðum og gleðskap og þá er nauðsynlegt að minna sérstaklega á dýrin, sem eru stór hluti...

Námskeið í meðferð matvæla hefst 2. nóvember í Fræðslumiðstöð Vestfjarða

Meðferð matvæla er 40 klukkustunda nám ætlað þeim sem ekki hafa lokið framhaldsskóla og starfa við meðhöndlun matvæla svo sem starfsfólki í...

Draugagangur á Hólmavík

Hrekkjavík er hrekkjavökuhátíð sem verður á Hólmavík á laugardag og er haldin í tilefni af Allraheilagramessu. Á laugardag...

Styrktarsjóðir – vinnustofa í Blábankanum

Í Blábankanum á Þingeyri verður sérstök kynning á styrktarsjóðum mánudaginn 6. febrúar kl. 16:30. Agnes Arnardóttir, verkefnastjóri hjá...

M.Í.: fær áfram styrk frá sveitarfélögum til afreksbrautar

Ísafjarðarbær mun styrkja afreksbraut Menntaskólans á Ísafirði um 1,9 m.kr. á ári. Verður styrkurinn veittur í formi þess að lækka greiðslur Menntaskólans...

Nýjustu fréttir