Föstudagur 30. ágúst 2024

Áhættumat vegna erfðablöndunar laxa

Niðurstaða Hafrannsóknastofnunar um að ekki ætti að leyfa laxeldi í Ísafjarðardjúpi hefur valdið talsverðum titringi enda mikið í húfi. Hafrannsóknastofnun var falið að meta...

Veiðigjöld innheimtist við skipshlið

Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda (SFÚ) hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ákvörðunar sjávarútvegsráðherra um veiðigjöld. SFÚ telur að ákvörðunin sé ekki til þess fallin...

Núpur í Dýrafirði til sölu

Ríkiskaup hafa nú auglýsti til sölu eignir héraðsskólans á Núpi í Dýrafirði. Um er að ræða gamla skólann, 1.419 fm,  sem er að hluta...

Endurskoðað hættumat fyrir Bíldudal

Veðurstofan hefur endurskoðað ofanflóðamat fyrir Bíldudal eftir byggingu varnargarðs undir Búðargili og verður endurskoðað hættumat til kynningar á skrifstofu tæknideildar Vesturbyggðar frá kl. 10:00...

Hreinsa fjörur Tálknafjarðar

Á ruv.is er í morgun fjallað um hreinstunarátak í Tálknafirði en plastagnir frá rekstri seiðaeldisstöðvar Artic Fish í botni fjarðarins virðast hafa dreifst um...

Vatnslaust víða á Ísafirði

Óhapp varð þegar verktaki við varnargarða undir Gleiðarhjalla gerði gat á vatnsleiðslu við Hjallaveg með þeim afleiðingum að vatnstruflanir eða vatnsleysi er nú í...

Bryggjuhátíðin á laugardaginn

Hin árlega Bryggjuhátíð á Drangsnesi er haldin á laugardaginn og hefst með dorgveiði í Kokkálsvík. Dagskráin er með hefðbundnu sniði með sjávarréttasmakki, markaði, kórsöng,...

Benni Sig er Drullusokkur !

Nú er dagskráin á Mýrarboltanum farin að taka á sig mynd og ljóst að Helgi Björns og hljómsveit hans SSSól, Ögurballsbandið og Emmsjé Gauti...

Ögurballið á helginni

Hið árlega og landsfræga Ögurball fer fram næstkomandi laugardag og að sögn þeirra Ögursystkina gengur undirbúningur vel og vonast er eftir góðri mætingu. Rabarbarinn...

Smáskúrir

Sunnan 5-10 og smáskúrir en snýst í austan 8-15 með rigningu þegar líður á morgundaginn. Hiti 8 til 13 stig segir veðurstofan um veðrið...

Nýjustu fréttir