Föstudagur 30. ágúst 2024

Patreksfjörður: hættustigi aflýst

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Vestfjörðum hefur aflýst hættustigi Almannavarna vegna krapaflóðs sem féll á Patreksfirði fyrr í dag. Hættustigið var sett...

Sjálf í sviðsljósi

Út er komin hjá Háskólaútgáfunni bókin Sjálf í sviðsljósi. Bókin fjallar um Ingibjörgu Steinsdóttur konu Ingólfs Jónssonar sem var fyrstur til að...

Tveir sigrar um helgina

Vestri tók á móti nýliðum Gnúpverja í þriðju umferð 1. deildar karla í körfubolta á föstudag. Leikurinn var fjörugur og mikið skorað. Heimamenn rufu...

Strandabyggð: útsvar 14,97%

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur hækkað útsvarsprósentuna úr 14,75% í 14,97%. Er það vegna 0,23% af tekjuskatti til ríkisins sem færðist yfir til sveitarfélaga...

Náum áttum – forvarnir barna og ungmenna

Bindindissamtökin IOGT á Íslandi standa 23. janúar fyrir ráðstefnu um forvarnir fyrir börn og ungmenni Fundurinn ber yfirskriftina Jákvæð samskipti í starfi með börnum, samfélag...

Gleymda ströndin: Möguleikar á sjálfbærri þróun fyrir Owls Head í Nova Scotia

Í dag, þriðjudaginn 3. maí, kl. 14:00, mun Angus MacLean verja meistaraprófsritgerð sína í sjávarbyggðafræði við Háskólasetur Vestfjarða. Meistaraprófsvörnin er opin almenningi í Háskólasetrinu...

Sextíu tillögur rýndar í samráðsnefnd um sjávarútvegsstefnu

Samráðsnefnd verkefnisins Auðlindin okkar, sem er á vegum Matvælaráðuneytisins, hefur nú rýnt þær 60 bráðabirgðatillögur sem starfshópar verkefnisins, Samfélag, Aðgengi, Umgengni og Tækifæri skiluðu í janúar sl.

Útflutningur eldisafurða aldrei meiri en nú

Alls voru eldisafurðir fyrir 2.750 milljónir króna fluttar út í ágúst samkvæmt tölum sem Hagstofan hefur birti um vöruskipti í mánuðinum.

Greina rannsóknatækifæri á strandsvæðum

Í síðustu viku fór fram vinnustofa í Háskólasetri Vestfjarða þar sem rannsakendur frá John Moores háskólanum í Liverpool, Southern Connecticut háskólanum og Háskólasetrinu komu...

Aukið fjármagn í landvörslu

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að tillögu umhverfis- og auðlindaráðherra að ráðast í átak í landvörslu í sumar. Verður 160 milljónum veitt aukalega til landvörslu á...

Nýjustu fréttir